Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1989, Side 16

Skinfaxi - 01.02.1989, Side 16
Frjálsíþróttir Jón Arnar Magnússon, HSK, tekur stórstígumframförum. aukna áherslu á tugþrautarþjálfun svo kannski er eðlilegt að það kæmi niður á árangri í hans aðalgrein. Nokkurrar stöðnunar virðist gæta í hástökkinu. Margir stökkva 1,85 til 2 metra en síðan er eins og enginn stefni nógu markvisst hærra. Drengir, setjið markið hærra og farið að stefna á 2,10 m í stað 2 m. Stangarstökk Tugþrautarmennirnir, Auðunn Guðjóns, Gísli Sigurðs, Jón Arnar og Gunnar Gigurðsson, UMSS, eru hér í fremstu röð og náðu þokkalegum árangri fyrir tugþrautarmenn. Torfi Rúnar Kristjánsson úr HSK stökk yfir 4 metra innanhúss en síðan er fátt um fína drætti og er auðvitað víðast hvar aðstöðunni að kenna að fleiri leggja ekki stund á þessa skemmtilegu grein. Langstökk Jón Arnar stökk glæsilega í landskeppninni í Luxemburg og óhætt eraðsegjaaðmiklarvonireru bundnar við Jón í þessari grein. Framfarir í greininni eru annars heldur litlar. Þrístökk Hér er stöðnun eins og í sumunt grindahlaupi eftir fádæma óheppni í meiðslamálum. Annars er árangur í stuttu grindinni heldur slakur. Olafur Guðmundsson, Jón Arnar, Unnar Vilhjálmsson, UÍA, og Auðunn Guðjónsson úr HSK, eru allir við 16 sekúndurnar en gætu komist undir 15,5 í sumar. í 400 m grindahlaupi náði Egill Eiðsson að bætasinn árangur í landskeppninni íLuxemburg. Þetta er mjög athyglisverður árangur þegar haft er í huga að hann náði ekki að bæta sig íspretthlaupunum. Þvíhlýtur hann að gera harða atlögu að Islandsmetinu ef æfingar ganga upp í vetur og vor. Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE, lét lítið sjá sig en hann gæti orðið í baráttunni á ný í sumar. Annars varekki um framfarir að ræða í löngu grindinni. Hástökk Aðeins Unnar Vilhjálmsson, UÍA, stökk yfir 2 metra og árangurinn í hástökkierheldurslakur. Unnarlagði Langhlaupararnir Daníel Guðmundsson, USAH, og Már Hemannsson, UMFK. 16 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.