Skinfaxi - 01.02.1991, Síða 30
I Þ
R ÓTT
R
undirhonum á grúfu (bak að bita). Reka
skal sitjandann þrisvar upp í bitann
viðstöðulaust. Sama leið til baka í
upphafsstöðu eða fótatökum sleppt og
stokkið niður.
5. Aö fara í gegnum
sjálfan sig
Staðið og snúið þvert á bita og hann
gripinn yfirgripi í axlarbreidd. Fótum
kastað án spyrnu milli arma aftur yfir
höfuð og þeir látnir síga svo langt sem
unnt er, farið til baka í upphafsstöðu.
Trfo
.W \
w
6. Aö sækja á bita
Lagður er smáhlutur ofaná bita, t.d.
lykill. Sá sem sækir, á að taka hlutinn
(sækja hlutinn) með munninum. Ath.
að Olafur Davíðsson tekur fram að fáir
séu svo færirað burðum að þeirgeti sótt
á bita, ef þeir ætla sér að taka hlutinn,
sem sækja á af sömu brún og þeir hafa
grip handa á bitanum. Er þvf betra að
hafa handagrip á bitabrúninni sem snýr
móti þeirri semætlunineraðtakahlutinn
af (undirgrip). Staðið, snúið að bita,
svo að iðkandinn hafi hann þveran fyrir
sér og gripið upp um efri brún hans með
undir- (sveinauppkast) eða yfirgripi
(þrælauppkast) eftir því sem mælt er
fyrirum. Iðkandi vegi sig upp áhandafli
einu saman.
II
u
7. Aö fara á bita (Bitahlaup)
Iðkandinn vegi sig með handafli einu
saman upp á bitann með yfirgripi og I)
sest á hann þveran, 2) sest á hann
langsum, 3) lagst á grúfu, 4) Iagst á
hann uppí loft. - Farið niður í
upphafsstöðu. Bitabrún gripin sem í
upphafi og iðkandinn lyftir sér upp í
beina arnta, sígur niður í höngu og í
réttstöðu á gólfi.
8. Höngur
II
A. Hangið á höngu
Eftir að iðkandi af handafli eingöngu
hefur lyft séráyfirtaki eða undirtaki svo
að haka nemur yfir bitabrún, er henni
krækt innyfir við brúnina og gripum
sleppt. Hikað. Bitinn gripinn. Höku
lyft af brún og stokkið niður.
u
B. Gengið á ristum
Iðkandi hangir á bita á gripum beggja
handa,meðyfirgripi, axlabreiddámilli
gripa. Afeiginafli lyftirhann fótum þar
til hann getur rennt ristum inn yfir
bitabrún. Sleppir tökum svo að höfuð
sígur í átt að gólfi. Iðkandi, sem liefur
náðöruggum gripum á bita meðristum,
færir sig, á ristagripum til hægri eða
vinstri eftirbrún bitans um þveran rann.
Lyftir sér upp, grípur bitann, sleppir
ristatökum og stekkur niður.
9. Hringsveifla um bita
Staðið og horft á bita þveran, gripið
báðum höndum upp um efri brún hans
með undirgripum. Með eigin afli er
fótum og bol sveiflað upp fyrir bitann
án snertingar, áfram yfir fyrir hann,
gripum sleppt og lent í upphafsstöðu.
Hvorki snertar sperrur né skammbiti,
nema hvað gripið var í upphafsstöðu
upp um brún bita.
10. Klukka-aösteypaklukku
Staðið og horft á bitann þveran, gripið
báðum höndum upp um brún bita með
yfirgripum. Fótum sveiflað yfir höfuð
og undir bitann, hnésbótum krækl yfir
hann. Handtökum sleppt. Hangið á
bitanum, efri brún hans í hnésbótum.
Sveiflað aftur á bak og áfram.
Sveiflurnar auknar, þar til hnésbótar-
krækjurnar eru lausar af bitanum og
fætur sveiflast til stöðu á gólfi.
Enginn skyldi halda, að ég hafi safnað
þessum leikjum. Þeirra hefi ég aflað
mér, einkum úr Ieikjasafni Ólafs
Davíðssonar (Islenskar gátur, þulur og
skemmtanir. Kaupmannahöfn 1888-
1892, bls. 97-203).
Til þess að setja upp sýningará leikjum,
glímu og öðrum fangbrögðum, þarf að
gæða þær tilbreytingum, til að mynda
með því að syngja þjóðlög og stíga
þjóðdansa.
Sé þessu öllu raðað saman og það tengt
af smekkvísi, þaulæft og borið fram á
sviðið af sny rtimennsku, þá munu þessar
þjóðlegu arfleifðir njóta sín, áhorfendum
og sýnendum til ánægju.
.. Q.
vTTCT"
/l\
U U
30
Skinfaxi