Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1993, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.12.1993, Blaðsíða 4
Efni í blaðinu ÚTGEFANDI: Ungmennafélag Islands RITSTJÓRI: Jóhanna S. Sigþórsdóttir ÁBYRGÐARMAÐUR: Þórir Jónsson RITSTJÓRN: Ingimundur Ingimundarson Ólína Sveinsdóttir Freygarður Þorsteinsson STJÓRN UMFÍ: Þórir Jónsson formaður Þórir Haraldsson varaformaður Kristján Yngvason gjaldkeri Jóhann Ólafsson ritari meðstjórnendur: Sigurlaug Hermannsdóttir Sigurjón Bjarnason Ólína Sveinsdóttir VARASTJÓRN: Matthías Lýðsson Ingimundur Ingimundarson Sigurbjörn Gunnarsson Kristín Gísladóttir AFGREIÐSLA SKINFAXA: Fellsmúli 26 108 Reykjavík sími: 91-682929 PRENTUN: Frjáls fjölmiðlun PÖKKUN: Vinnustofan Ás AUGLÝSINGAR: Átak hf. FORSÍÐUMYNDIN Nokkrir félagar úr Trimmklúbbi Fjölnis í Grafarvogi brugðu undir sig betri fætinum í snjónum í haust. Ljósmynd: Hjalti Jón Sveinssn. Allar aðsendar greinar er birtast undir nafni eru á ábyrgð höfunda sjálfra og túlka ekki stefnu né skoðanir blaðsins eða stjórnar UMFI. Skinfaxi hefur verið prentaður á umhverfísvænan pappír síðan í upphafi árs 1990. 8 12 16 AMBANDSÞIN Viðtal við Pálma Pálmi Gíslason hefur, sem kunnugt er, látið af störfum formanns UMFÍ eftir 14 ára starf. í blaðinu er rætt við hann um hann sjálfan og hreyfinguna í þátíð, nútíð og framtíð. Undirbúningur hjá USAH Það er mikið um að vera hjá Ungmennasambandi Aust- ur-Húnavatssýslu um þess- ar mundir. Þar er verið að undirbúa unglingalandsmót 1995, auk þess sem lands- mótsnefnd starfar af miklum krafti. Starfið í Umf. Óðni Krakkamir í Umf. Óðni í Vestmannaeyjum eiga ýmsa 29 möguleika auk íþrótta- starfsins. Þau spranga, fara í siglingar, veiðitúra, fjöru- skoðun og fleira. í blaðinu er sagt frá starfi félagsins. Almenningsdeild Umf. Fjölnis: í Fjölni í Grafarvogi er starf- andi almenningsdeild. Hún er fyrir alla þá sem ekki rúmast innan hinna hefð- bundnu íþróttadeilda. Þar er einnig að fara af stað körfu- boltadeild, sem á miklum vinsældum að fagna. Skin- faxi leit inn til Fjölnismanna til að kynna sér umrætt starf. Annað efni 6 38. sambandsþing UMFI 18 Kveðið á sambandsþingi 19 Barnasíðan 20 Landsmót á Laugar- vatni‘94 22 Jólahugvekja 24 Hlutverk Pokasjóðs 27 Hví ekki þrístökk á landsmóti? 28 íþróttamiðstöð íslands 31 Vísnaþáttur 32 Afrekaskrá UMFÍ í frjálsum 38 Félagsmálaskóli UMFÍ 4 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.