Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1993, Blaðsíða 32

Skinfaxi - 01.12.1993, Blaðsíða 32
Afrekaskrá UMF11993 FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Airekaskrá UMFÍ sem hér fer á eftir er unnin upp úr drögum er lögð voru fyrir þing Frjálsíþróttasambands Is- lands í byrjun nóvember sl. I lienni eru einungis árangrar sem unnir hafa verið við löglegar aðstæður. Ljóst er að einhverja árangra vantar í þessa skrá. Astæðan fyrir því er að skýrsla um viðkomandi mót hefur ekki borist FRÍ. Aðeins er hægt að geta átta bestu í grein en þar sem margir eru jafnir er greint frá nöfnum allra. Athyglisvert er hve ungmennafélag- ar eru framarlega í mörgum greinum. Myndin verður þó enn skýrari þegar í ljós kemur að í mörgum tilfellum þar sem UMFI fólk er ekki í fararbroddi leiða fyrrum ungmennafélagar sem kosið hafa að ganga til liðs við félögin á höfuðborgarsvæðinu. Þetta segir meira en mörg orð að vaxtarbroddur frjálsra íþrótta er úti á landsbyggðinni. Árangur af starfi landsliðsþjálfarans, Þráins Hafsteinssonar, er þegar farinn að koma í Ijós. Það hefur orðið mörg- um ungmennum hvatning að vera valin í úrvalshóp FRI. I einhverjum tilfellum réði það örugglega því hvort viðkom- andi héldi áfram æfingum af kappi eða snéri sér að öðru. Ég óska frjálsíþróttafólki UMFÍ til hamingju með góðan árangur á líðandi ári og hvet það jafnframt til dáða. Ljóst er að frjálsíþróttakeppni lands- mótsins á Laugarvatni verður mjög skemmtileg. Þar munu kom fram ein- staklingar sem setja svip sinn á mótið og eiga eftir að bera merki UMFI hátt á lofti um ókomin ár. Þessir einstakl- ingar munu og laða börn og unglinga til að stunda þessa skemmtilegu og fjölbreyttu íþrótt. Ingimundur Ingimundarson KARLAR 1:55,45 Friðrik Larsen 69 HSK 4. 1:57,88 ísleifur Heiðar Karlsson 72 UMSK 6. 100 m hlaup 2:00,29 Sveinn Margeirsson 78 UMSS 9. 11, lh Ómar Kristinsson 75 UMSE 3. 2:00,74 Jón Þór Þorvaldsson 73 UMSB 11. 11,36 Atli Örn Guðmundsson 74 UMSS 4. 2:02,3h Arngrímur Guðmundsson 66 USAH 13. 11,41 Egill Eiðsson 62 UMSK 5. 2:02,68 Hákon Hrafn Sigurðsson 74 HSÞ 14. 11,44 Ólafur Guðmundsson 69 HSK 6. 2:03,08 Gunnlaugur Skúlason 67 UMSS 15. 11,2h Hörður Gunnarsson 69 HSH 7. 11,3h Kristinn Guðlaugsson 68 UDN 10. 1500 m Itlaup 11,55 Kristinn Friðjónsson 71 UMSK 11. 4:01,6h Rögnvaldur D. Ingþórsson 68 UMSE 3. 11,4h Aðalsteinn Bemhardsson 54 UMSE 12. 4:05,04 ísleifur Heiðar Karlsson 72 UMSK 6. 11,4h Helgi Sigurðsson 69 UMSS 13. 4:06,57 Már Hermannsson 65 HSK 8. 11,4h Illugi Már Jónsson 75 HSÞ 14. 4:10,86 Smári Bjöm Guðmundsson 72 UMSK 11. 11,4h Jens Bjarnason 69 HHF 15. 4:10,98 Sigurbjörn Á. Arngrímsson 73 HSÞ 12. 200 m hlaup 4:11,89 Sveinn Margeirsson 78 UMSS 13. 22,66 Kristján Friðjónsson 71 UMSK 5. 4:13,36 Jón Þór Þorvaldsson 75 UMSB 14. 22,78 Ólafur Guðmundsson 69 HSK 6. 4:15,93 Gunnlaugur Skúlason 67 UMSS 15. 23,06 Helgi Sigurðsson 69 UMSS 7. 23,57 Ómar Kristinsson 75 UMSE 10. 3UUU m hlaup 24,28 Kjartan Ásþórsson 77 UMSB 12. 8:44,14 Sigmar Gunnarsson 65 UMSB 1. 24, lh Atli Örn Guðmundsson 74 UMSS 13. 8:52,30 Gunnlaugur Skúlason 67 UMSS 5. 24,38 Jón Þór Ólafsson 74 HSÞ 14. 8:54,46 Sigurður Pétur Sigmundsson 57 UFA 6. 24,2h Stefán Gunnlaugsson 76 UMSE 15. 9:01,0h ísleifur Heiðar Karlsson 72 UMSK 7. 9:06,18 Srnári Björn Guðmundsson 72 UMSK 8. 400 m hlaup 9:15,6h Hákon Hrafn Sigurðsson 74 HSÞ 9. 49,48 Egill Eiðsson 62 UMSK 2. 9:20,Oh Sveinn Margeirsson 78 UMSS 10. 50,57 Ólafur Guðmundsson 69 HSK 4. 9:23,5h Már Hermannsson 65 HSK 11. 51,29 Friðrik Larsen 69 HSK 6. 51,62 Sigurbjörn Á. Amgrímsson 73 HSÞ 8. 5000 m hlaun 51,89 Ingi Þór Hauksson 70 UMSK 9. 51,9h Auðunn Guðjónsson 66 HSK 10. 14:50,74 Sigmar Gunnarsson 65 UMSB 1. 52,16 Ómar Kristinsson 75 UMSE 11. 14:53,7h Rögnvaldur D. Ingþórsson 68 UMSE 2. 52,66 Aðalsteinn Bernhardsson 54 UMSE 13. 15:17,lh Gunnlaugur Skúlason 67 UMSS 4. 15:24,8h Sigurður Pétur Sigmundsson 57 UFA 5. 800 m hlaup 15:36,lh Már Hermannsson 65 HSK 7. 1:55,33 Sigurbjörn Á. Arngrímsson 73 HSÞ 3. 15:45,Oh Smári Björn Guðmundsson 72 UMSK 10. 32 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.