Skinfaxi - 01.05.1995, Blaðsíða 3
tímarit ungmennafélaganna
ÚTGEFANDI:
Ungmennafélag íslands
RITSTJÓRI:
Jóhanna S. Sigþórsdóttir
650 Laugar
Sími 96-43113. Fax:: 96-43309
ÁBYRGÐARMAÐUR:
Þórir Jónsson
RITSTJÓRN:
Freygarður Þorsteinsson
Olína Sveinsdóttir
Gunnar Jóhannesson
STJÓRN UMFÍ:
Þórir Jónsson
formaður
Þórir Haraldsson
varaformaður
Kristján Yngvason
gjaldkeri
Jóhann Olafsson
ritari
MEÐSTJÓRNENDUR:
Sigurlaug Hermannsdóttir
Sigurjón Bjamason
Ólína Sveinsdóttir
VARASTJÓRN:
Ingimundur Ingimundarson
Kristín Gísladóttir
Matthías Lýðsson
Sigurbjöm Gunnarsson
FRAMKVÆMDASTJÓRI UMFÍ:
Sæmundur Runólfsson
AFGREIÐSLA SKINFAXA:
Fellsmúli 26
108 Reykjavík
sími: 91-682929
PRENTUN:
Isafoldarprentsmiðja hf.
PÖKKUN:,
Vinnustofan As
AUGLÝSINGAR:
Edda Sigurðardóttir
FORSÍÐUMYNDIN:
Jón Amar Magnússon, tugþrautar-
kappi, hefur verið að bæta árangur
sinn verulega að undanfömu.
Hann er nú einn af þeim bestu í
heiminum. Þessi mynd var tekin
á nýafstaðinni Evrópubikarkeppni
á Laugardalsvelli.
Mynd: Bragi Þór Jósefsson.
Allar aðsendar greinar er birtast undir
nafni em á ábyrgð höfunda sjálfra og
túlka ekki stefnu né skoðanir blaðsins
eða stjórnar UMFÍ.
Skinfaxi hefur verið prentaður á
umhvcrfisvænan pappír síðan í
upphafí árs 1990.
Efni í blaðinu
8 Umhverfið og við
Umhverfisverkefni UMFÍ
hefur fengið mjög góðar
undirtektir. Fjöldi fólks hefur
lagt leið sína í fjörur og á
árbakka til að hreinsa rusl.
Nánar er sagt frá þessu vel
heppnaða átaki í máli og
myndum í blaðinu.
11 Jón Arnar
Einhverjir gætu haldið að
Jón Arnar Magnússon tug-
þrautarkappi hafi ekki
áhuga á öðru en íþróttum.
En það er nú öðru nær.
Hann er mikill áhugamaður
um jeppaferðir, útiveru alls
konar, veiðar og jarðfræði.
Frá þessu og ótal mörgu
öðru segir hann í viðtali í
blaðinu.
21 Erlend samskipti
UMFÍ hefur átt mikil og góð
samskipti við systrasamtök
sín á hinum Norðurlöndun-
um á undanförnum árum. í
blaðinu er sagt frá þessum
samskiptum, ekki síst bráð-
skemmtilegri ungmennaviku
NSU, sem haldin var að
Hrafnagili í Eyjafirði í ár.
32 Glímuveisla
Það var sannkölluð glímu-
veisla á Laugum í Þingeyj-
arsýslu í vor, þegar þar fóru
fram heil fjögur glímumót
sömu helgina. Jón M. ívars-
son var að sjálfsögðu á
staðnum og miðlar nú les-
endum Skinfaxa af þeirri
skemmtun og spennu, sem
áhorfendur upplifðu á mót-
inu.
Annað efni:
6 Viðtal við umhverfisráðherra
15 Landshreyfing '95
26 Fleiri góðar ritgerðir
30 Vísnaþáttur
31 Gott gengi í körfunni
35 Skráning ungmennafélaganna
36 Strandagangan
Skinfaxi
3