Skinfaxi - 01.08.1995, Síða 15
Nýliðarnir í deildinni mun
eiga mjög erfitt uppdráttar
vetur. Liðinu hefur gengið
illa að næla sér í nýja
leikmenn en náðu samt í
Atla Sigþórsson frá
Snæfellingum. Atli er
vanur fallbaráttunni þar á
bæ og gæti því reynst
Blikunum vel í vetur. Birg:
Guðbjörnsson, þjálfari,
verður að stappa stálinu vt
í þetta unga og reynslulitla
lið ef það á ekki að fara
beint niður aftur.
UMFT
Sauðkræklingar koma
reynslunni ríkari til leiks í
vetur og hafa nælt sér í
Pétur Guðmundsson frá
Grindavík. Pétur er sterki
undir körfunni en hann
hirti næst flest fráköst hjá
Grindavík í fyrra.
Heimavöllur liðsins hefur
verið liðinu góður að
undanförnu og ef Hinrik
Heiðar og Ómar komast í
gang ætti liðið að standa s
ágætlega. Þjálfari liðsins t
Páll Kolbeinsson.
B-riðill
Lið Grindavíkur mun líklega fara nokkuð auðveldlega í
gegnum þennan riðil. Baráttan verður hins vegar um
hin sœtin í úrslitakeppninni og er ómögulegt að spá
hvaða lið munu komast þar inn.
gengur upp í vetur gæti liðið gert
stóra hluti. Þjálfari liðsins er Tómas
Holton en hann kemur einnig til
með að leika stórt hlutverk sem
leikmaður..
ÍA
UMFG
Þrátt fyrir að hafa misst Pétur
Guðmundsson og Guðjón Skúlason
verður liðið í toppbaráttunni í vetur.
Nökkvi, Marel, Guðmundur og
Helgi stóðu sig allir mjög vel í fyrra
og með einn albesta útlendinginn
mun fátt geta stöðvað liðið á leið
sinni að öðrum titli. Þjálfari liðsins
er Friðrik Ingi Rúnarsson.
UMFS
Úkraínukossinn Alexander
Ermolinskij getur á góðum degi
slegið flest lið út af laginu. Með svo
sterkan einstakling er aldrei að vita
hvað félagar hans Tómas, Henning
og Gunnar gera. Lið Skallagríms
hefur líklega einn sterkasta
heimavöllinn í deildinni og ef allt
Brynjar Karl verður sterkari með
hverju árinu sem líður en hann
skilaði liðinu 18,1 stigi að meðaltali í
leik í fyrra. ÍA verður ekki í
toppbaráttunni í vetur en þeir lrafa
sýnt það og sannað að þeir eiga vel
heima í deildinni. Ivar og Haraldur
léku vel í fyrra með sama mannskap
gæti liðið sett strik í reikninginn.
Þjálfari er Hreinn Þorkelsson.
SKINFAXI 15