Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1995, Blaðsíða 37

Skinfaxi - 01.08.1995, Blaðsíða 37
Yfir 5000 verðlaunamerki afhent Um 10.000 manns tóku þátt í Landshreyfingu '95 á um 250 þátttökustöðum um land allt. Yfir 5000 brons-, silfur- og gullverðlaun voru veitt og á þriðja hundrað manns tóku þátt oftar en 75 sinnum og komust þar með í 75-hópinn. Landshreyfing '95 stóð í 95 daga, frá 28. maí til 30. ágúst 1995. Til að taka þátt gat þátttakandi valið um að ganga, skokka eða hlaupa 3 kíló- metra eða synda 200 metra. Yfirumsjón með framkvæmd Landshreyfingar var á skrifstofu UMFI í Reykjavík, en ungmenna- og íþróttafélög um land allt höfðu umsjón með þátttökustöðum á sínum svæðum ásamt verðlaunaafhendingu. 75-hópurinn Þeir þátttakendur sem tóku þátt í Landshreyfingunni 75 sinnum eða oftar komust í sérstakan pott. I lok verkefnisins voru nöfn fimm þátttakenda dregin úr pottinum og hlaupinu, en samtals voru þær 11,136 í sumar sem teljast verður hreint ótrúlegur árangur í svo litlu samfélagi. Ungmennafélagið Samhygð var með mesta þátttöku í hlaupinu miðað við íbúafjölda en meðaltalið hjá þeim var 22,1 á íbúa. Hvort félag um sig fékk 100.000 króna peningaverðlaun. Jóhann Ingi Árnason verkefnisstjóri hlutu þau eftirfarandi verðlaun: 1. Helgarferð á Hótel Eddu Anna Marín Kristjánsdóttir (Akureyri) 2. 10,000 kr. vöruúttekt Ölvir Thorstensen (Reykjavík) 3. 10,000 kr. vöruúttekt Ósk Elín Jóhannesdóttir (Reykjavík) 4. Speedo-tösku Erna Erlingsdóttir (Akureyri) 5. Speedo-tösku Friðþjófur Þorsteinsson (Isafirði) Eins og í fyrra voru veitt verðlaun til íþrótta- og ungmennafélaga fyrir góða þátttöku. Annað árið í röð voru þeir kröftugir á Þingeyri en Iþróttafélagið Höfrungur hlaut verðlaun fyrir mesta þátttökur í

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.