Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1996, Síða 38

Skinfaxi - 01.02.1996, Síða 38
Landsbanki íslands Banki allra landsmanna ICItAND 1995 Vinnum saman Græðum ísland Landgræðslufræ Ef þú þarft að græða upp mela og rofabörð eða rækta fallega grasflöt eigum við fræið handa þér. HAGSTÆTT VERÐ. Ráðgjöf á val á fræi við mismunandi aðstæður. Landgræðsla ríkisins Gunnarsholti 851 Hellu Símar 487 5500. ímbréf 487 5510 Lárus ráðinn þjálfari Lárus Guðmundsson, fyrrum atvinnumaður í knatt- spyrnu, hefur verið ráðinn þjálfari 4. deildar liðs Aftureldingar. Lítið hefur gengið hjá liðinu undanfarin ár en nú hefur Holtakjúklingur ákveðið að styðja við bakið á strákunum og reyna að koma þeim upp um nokkrar deildir. Holtakjúklingur hefur styrkt handboltalið Aftureldingar með góðum árangri og komið því í toppbaráttuna í íslenskum handbolta. Það er hins vegar mikið verk sem bíður knattspyrnuliðsins og það mun taka sinn tíma að blanda sér í toppbaráttuna. Vala bætir metið Vala Flosadóttir hefur verið iðin við kolann að undanförnu. Nú nýlega bætti hún eigið norðurlandamet í stangarstökki. Vala stökk 4,11 metra og sigraði með miklum yfirburðum í keppninni. Þegar Skinfaxi fór í prentun var Vala að undirbúa sig fyrir Evrópumeistaramótið í Stokkhólmi sem fram fór þann 8. mars s.l. 38 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.