Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1997, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.04.1997, Blaðsíða 3
* -* ' ' ;J, !f Gefðu þér 5 min. til að lesa þessa % punkta um VISA greiðslukort Kynntu þér vel almennar reglur um VISA greiðslukorta-viðskipti svo og tryggingaskilmála. Athugaðu gildistíma greiðslukortsins áður en þú leggur af stað til útlanda. Varðveittu VISA-kortið þitt vel. Óráðlegt er að geyma alla Ijármuni og skjöl í sama veskinu. Úttektarmörk eru háð samkomulagi við viðskiptabanka þinn eða sparisjóð. Leitað er heimildar fyrir stærri úttektum. Leggðu PIN-númerið þitt á minnið og haltu því leyndu fyrir öðrum. Persónulega innsláttar númerið veitir þér aðgang að 300 þús. VISA hraðbönkum allan sólarhringinn um víða veröld og reiðufé í réttri mynt. Gættu þess vel að reiturinn fyrir heildar- fjárhæð á sölunótunni sé ævinlega útfylltur áður en þú samþykkir hana. Geymdu allar sölunótur til samanburðar við útskrift. Tilkynntu missi VISA-kortsins þegar í stað til næsta VISA-banka eða sparisjóðs, hvar sem þú ert staddur/stödd í heiminum. Mundu að VISA-merkið vísar á alla þjónustustaði, einnig banka og hraðbanka. Úttektir korthafa erlendis frá eru millifærðar í Bandaríkjadollurum og umreiknaðar í íslenskar krónur á gengi útskriftardags. Mælst er til þess að kortið sé ekki notað fyrir fjárhæðum lægri en 500 krónur. Eindagi VISA-greiðslna er 3. virki dagur hvers mánaðar. V/SA ÍSLAND ÁLFABAKKA 16, 109 REYKJAVÍK s(mi 525 2000 - fax 525 2020

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.