Skinfaxi - 01.04.1997, Blaðsíða 31
Hann var mjög mikilvægur fyrir
liðið. Hannvarbesti
útlendingurinn í deildinni en það
má ekki gleyma því að hann hafði
mjög gott lið með sér
tíu til tólf góða leikmenn heldur en ef þú sért eingöngu með fimm
leikmenn sem þú ert öryggur með að séu góðir. Ég held að þetta
falli um sjálft sig, enda hefur það sýnt sig að lið með góða
einstaklinga eru oft mis góð eftir því hver þjálfar, þótt að
mannskapurinn sé sá sami á milli ára.”
- Verða allir áfram hjá ykkur?
Já ég held það, nema Albert Óskarsson. Hann er að fara í nám
til
Bandaríkjanna.
Ég hef ekki
heyrt með yngri
guttanna.
Maður heyrir
Það alltaf á
hverjum vetri að
Þeir fái of lítið
að spila og það
er eðlilegt að
menn vilji fá að
spila, en menn
verða að sætta sig við sitt hlutverk. Ég held að það sé meiri
reynsla að vinna titla, heldur en að spila með einhverju
miðlungsliði. Þú stendur þig jafnvel betur en fræðin er ekki meiri
held ég og menn verða betri körfuboltamenn að spila með betra
liði.”
- Er ekki slæmt fyrir ykkur að missa Albert? Þurfið þið ekki að fá
einhvern í staðinn?
.,Það er slæmt að missa Albert. Hann er frábær
varnarmaður og er vaxandi í sókninni, en við förum ekkert
að leita að nýjum manni. Við erum með tvo til þrjá stráka
sem geta tekið við hlutverki Alberts og það er mál
Þjálfarans að pússla þessu saman.”
' Það segja margir að Damon hafi verið maðurinn á bak
við sigur ykkar. Hversu mikilvægur var hann fyrir liðið?
»Hann var mjög mikilvægur fyrir liðið. Hann var besti
átlendingurinn, en það má ekki gleyma því að hann hafði
hijög gott lið með sér. Hann var ekki með hæstu tölur í
úeildinni, en hann gerði það sem lið þarf til þess að vinna
°g liðið spilaði rétt í kringum hann. Sigurður sá hvað
hann gat og nýtti sér það til hins ýtrasta. Mörg lið voru
með mjög góða útlendinga en nýttu sér það ekki og
'eikmaðurinn féll því ekki inn í hópinn. Við notuðum
Damon hundrað prósent rétt og það skilaði honum sem betri
ieikmanni og liðið varð betra.”
■ Hverjir eru möguleikarnir að hann komi aftur?
»Það eru helmingslíkur. Ég gæti trúað að hann fengi tilboð
annars staðar frá og þetta er bara spurningin um laun. Honum
ieið vel hérna og hann sagði ef hann kæmi aftur þá kæmi hann til
okkar. Ég vona endilega að hann komi aftur.”
' Heldurðu að Damon sé einn besti útlendingurinn sem hefur
spilað í deildinni?
»Hann er besti útlendingurinn sem ég hef spilað með hérna. Þeir
hafa verið
^argir góðir
en hann hafði
allt sem þurfti.
Ég tel hann
Vera einn af
Þrem bestu
ssm hafa
komið til
iandsins.”
' A/ú er bilið á
rn'Hi íslenskra
°9 erlendra
le'kmannanna
alltafað
winnka. Eiga liðin að fá sér fleiri útlendinga eða eiga þau að
bVggja á íslendingum?
Við Keflvíkingar vissum að
enginn yrði valinn frá okkur
þegar við fórum á lokahófið...
Þetta skiptir ekki neinu
höfuðmáli fyrir okkur, aðalmálið
er að vinna deildina
„Það er nóg að vera með einn útlending. Sum liðin nýttu sér
Bosmans málið og fengu sér annan útlending, eins og
Borgarnes, Tindastóll og ísafjörður en þeir voru ekkert betri en
íslensku strákarnir. Við verðum að huga að framtíðinni og efla þá
stráka sem við höfum. Við eigum mikið af ungum efnilegum
strákum en það er spurningin hvað þeir endast lengi. Sumir
hætta þegar þeir fá ekki séns með sínu liði, en margir skipta þó
um lið. Ég held að við Keflvíkingar höfum átt
leikmann, í fyrra eða árið áður, í tíu af tólf liðum í
deildinni.
- Varstu sáttur við nýja fyrirkomulagið á deildinni í
ár?
„Nei, ég var ekki sáttur. Mér fannst betra að spila
fleiri leiki. í fyrra var meira um spennandi leiki og
maður spilaði fjórum sinnum við toppliðin. Það var
að vísu dálítið mikið að spila 32 leiki en þeir fóru
niður í 22 og það er rosalega mikil fækkun. Að vísu
kom Lengjubikarinn inn í til að vega upp á móti
breytingunni, en það eru svo mörg lið sem detta út í
fyrstu umferð og þá er þetta í raun engin viðbót fyrir
þau. Við þurfum að spila fleiri leiki.”
- Þú ert frekar lítill sem bakvörður, geturðu einhvern veginn nýtt
þér það að vera minni en hinir?
„Jú, jú maður nýtir sér þetta með hraða, vera fljótur að skjóta og
að nota stökkkraftinn vel. Svo nýtir maður reynsluna, maður
lærir betur með hverju árinu að spila. En það eru ekki margir
stórir á íslandi svo þetta er ekki mikið vandamál.”
- Þú ert þá
ekki
Mugsy
Bouges
íslands?
„Nei, nei
ég er ekki
algjör
stubbur
þótt ég sé
með minni
mönnum í
körfunni
hér á
landi. Ég
hef oft fengið að heyra það að ég væri lítill en hæðin hefur aldrei
háð mér.”
- Eru einhverjir andstæðingar hér á landi sem þér finnst erfitt að
spila á móti?
„Mér finnst erfitt að spila á móti Albert og Fal á æfingum. Annars
velti ég þessu ekki fyrir mér, að vísu er Teitur Örlygsson erfiður
og einnig Eiríkur Önundarson. En ég leyfi frekar mönnum að
hafa áhyggjur af mér. Ég fer aldrei í leiki með ótta við einhvern
leikmann.”
- Skotnýting hjá íslenskum bakvörðum er mjög há miðað við það
sem gerist á meðal toppmanna í NBA. Hver er
ástæðan fyrir þessu? „Varnarleikurinn hér heima er
ekki nærri því jafn sterkur og úti. En við erum með
mjög góðar skyttur og menn hafa lært að skjóta mjög
snemma og eru náttúrlegri skyttur heldur en Kanarnir.
í NBA er kvartað undan því að leikmenn reyna alltaf
að troða og fara nálægt körfunni. Hér á landi erum
við litlir og það segir sig sjálft að við erum ekkert að
reyna að troða. Þá nýtir maður sér aðra hluti og við
æfum skot miklu meira en aðrar þjóðir. Enda óttast
flestar Evrópuþjóðir okkur, sem þriggja stiga lið. En
mér finnst þetta vera að breytast. Við leggjum ekki
eins mikla rækt við skotin og áður, en að vísu hefur
varnarleikurinn verið að skána á móti. Skottæknin er
eitthvað sem við þurfum að leggja rækt við og
mikilvægt er að þjálfarar sinni því hlutverki vel.”
Það er nóg að vera með einn
útlending. Sum lið nýttu sér
Bosman málið og fengu sér
annan útlending...Við verðum að
huga að framtíðinni og efla þá
stráka sem við eigum
C3Á)
i9o/ 1997
mur.UK
31