Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1997, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.12.1997, Blaðsíða 8
Keftvíkingar byrja tímabilið eins og þeir enduðu það í fyrra, með því að taka við bikar. Eggjabikarinn er kominn til Keflavíkur en nú reynir á strákana að sýna það og sanna að þeirgeti unnið íslandsmeistaratitilinn án Damons Johnsons. Það voru ekki margir sem spáðu því í upphafi Eggjabikarkeppninnar í körfuknatt- leik að lið Keflavíkur bæri þar sigur úr bítum. Strákarnir úr Keflavík unnu alla þá titla sem í boði voru á síðustu leiktíð og sýndi liðið oft á tíðum mikla Valinn i'/ílll II' sína í Eggjabikarnum og greinilegt er að margir efnilegir strákar eru að koma upp hjá félaginu. Guðjón Skúlason sýndi það í úrslita- leiknum á móti Tindastóli að hann , er besta skytta landsins í dag. Það var alveg sama hvar þessi V-V. S strákur fékk boltann, alltfórofan \ r /i\ | *J I í og eftir að hafa skorað 24 stig \".j ’ UiB í fyrri hálfleik fyrir Keflavík var * ■ það nánast formsatriði fyrir m félaga hans að klára dæmið. Ungur og efnilegur strákur, ý Fannar Ólafsson, kom einnig /*}& f sterkur inn í lið Keflavíkur og hélt (v*f;T stóru körlunum, Torrey John og k ' | Jose Maria, alveg niðri. Það verður tVJ.. því erfiðara en menn ætluðu að stöðva Keflvíkinga í vetur og hver veit nema liðið sópi til sín öllum titlunum aftur. yfirburði á vellinum maður var í hverri stöðu og Bandaríkjamaðurinn Damon Johnson fór hreinlega á kostum allan veturinn. Þegar hann ákvað hins vegar að snúa ekki afturtil Keflavíkurliðsins og Guðmundur Albertsson fór í atvinnumennsku áttu margir von á því að Keflavíkurhraðlestin færi að hiksta. Hikstinn virðist hins vegar einungis vera óskhyggja andstæðinganna því að lið Keflavíkur vann eins og vel smurð vél leiki

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.