Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1997, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.12.1997, Blaðsíða 17
miður of oft mótuð með keppni fullorð- inna sem fyrirmynd. Rík áhersla er lögð á frammistöðu og allt er lagt í söl- urnar til að sigra. Keppni af þessu tagi getur hæglega fylgt meira álag en börnin ráða við, auk þess sem of mikil áhersla á sigur verður þess gjarnan valdandi að einungis færustu einstak- lingarnir eiga þess kost að taka þátt. Hjá ungum börnum, sem eru að taka út andlegan og líkamlegan þroska, á þjálfun að vera aðalatriði en keppnin aukaatriði. Að því marki sem keppni er stunduð meðal barna er áríðandi að hún sé sniðin að þroska þeirra og þörf- um. Með því er einkum átt við að dreg- ið sé úr áherslum á sigur og að allir eigi þess kost að taka þátt, án þess að þurfa að óttast að gera mistök. Þá verður keppnin hvetjandi en ekki letj- andi og þannig verða sigurvegararnir fleiri þegar til lengdar lætur." Mosfellingar eru að byrja með sinn íþróttaskóla og talað hefur verið um að félagið sendi ekki yngstu flokka sína til keppni á næsta ári. „Fyrir um ári síðan þegar ég heyrði fyrst nefnda þessa hugmynd um íþróttaskóla setti ég allt í lás og vildi sem minnst umgangast það fólk sem fylgjandi var „þessum“ íþróttaskólum. Smátt og smátt síuðust svo inn góðu hliðarnar og í dag skilur maður ekkert í því af hverju þetta gerðist ekki fyrr. Ástæðurnar fyrir því að við ákáðum að stofna íþróttaskólann voru þrjár. Það var fyrst stefnulýsing ÍSÍ frá Akranesi í fyrra. Fyrirmyndin frá Húsavík og svo fullvissa okkar um að þetta væri framtíðin í uppeldismálum fyrir börn og unglinga." Valdimar hélt svo áfram og sagði meðal annars að örfáir Mosfellingar hefðu verið á móti íþróttaskólanum. „Það voru tveir, þrír aðilar á móti þessum breytingum og ég held að þeir hafi allir verið pabbar bestu fótbolta- strákanna." skólans þar sem spurt var um vænting- ar foreldra, eins var gengið eftir áliti foreldra á ýmsum þáttum æskulýðs- starfs og skóla. Niðurstaðan var mjög afgerandi. Foreldrar óskuðu eindregið eftir því að sem mest samfella yrði í þjónustu við börnin, tekin upp starf- semi heilsdagsskóla við Borgarhóls- skóla, íþróttaskóli Völsungs fyrir yngstu nemendur stofnaður, þar sem boðið yrði upp á fjölbreytt íþróttastarf við hæfi sem flestra og áherslan yrði á uppörfun og gleði - síður á tap og sig- ur." Karl Erlendsson, skólastjóri Hann talaði frekar með íþrótta- skólum og sagði reynsluna hafa verið góða fyrir norðan. ...til dæmis hafa börn stund- um of lítinn tíma til hvíldar og eru tætt út og suður, sam- eiginlegur frítími fjölskyldunnar er stopull vegna tóm- stundastarfsins, undirbúningur fyrir skólann verður hornreka, kostn- aður við tóm- stundastarfið er mikill og veldur spennu o.m.fl. mætti nefna...ýtar- leg skoðanakönn- un var gerð meðal foreldra fjögurra yngstu árganga Tanni travel ehf ferðaþjónusta Strandgötu 14,735 Eskifjörður Símar: 476-1399,476-1499, fax: 476-1599 Farsímar: 852-1599,852-4935,854-8499 Hópferðir: 10-65 manna bílar Snjóbíllinn Tanni Trukkurinn Valgerður Lúxusbíllinn Drottningin Gamla góða Guðríður Umboð: Sjóvá-Almennar Framkvæmdastjóri: Sveinn Sigurbjarnarson i9o; ■UKI997 t r~rf t 1

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.