Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.2002, Page 5

Skinfaxi - 01.08.2002, Page 5
 SVEPPIR Ofskynjunarsveppir valda skyn- truflunum og tilfinningaröskun sem geta leitt til brenglunar á persónuleika og varanlegum heilaskaða. Oft innihalda þessir sveppir önnur eiturefni, eins og blý, sem hefur áhrif á minni og aðra heilastarfsemi. Saintaka / Aætlunin ísland án eiturlyfja er samstarfsverkefni ríkisstjórnarinnar, Reykjavíkurborgar, Sambands íslenskra sveitarfélaga og evrópsku samtakanna European Cities Against Drugs (ECAD). Markmið áætlunarinnar er að leita leiða til að sameina krafta þjóðarinnar í baráttunni gegn ólöglegum fíkniefnum, efla forvarnir, hefta innflutning og skipuleggja verkefni og aðgerðir sem hafa þetta að leiðarljósi. ísland hefur alla burði til að ná miklum árangri í baráttunni gegn eiturlyfjum. Við erum fámenn og vel menntuð þjóð, þar sem almenn velmegun ríkir, þekking á neytendum eiturlyfja er til staðar og umtalsverð kunnátta í forvarnar- og meðferðarmálum. Andstaðan við eiturlyf er almenn meðal landsmanna og aðkomuleiðir eiturlyfja til landsins eru takmarkaðar sökum legu landsins. Baráttan gegn útbreiðslu eiturlyfja er barátta við skipulagða glæpastarfsemi þar sem peningar ráða ferðinni og börn og unglingar eru fórnarlömb. Flestir sem ánetjast eiturlyfjum hefja snemma áfengisneyslu og leiðast út í eiturlyfjaneyslu fyrir tvítugsaldur. Lykilatriðið er að allir láti sig málið varða. ísland án eiturlyfja Ráðhús Reykjavíkur • 101 Reykjavík • Símar 563 2000, 563 2092 og 585 1473 • Fax 562 2415 • netfang iae@rvk.is SNIFFEFNI Sljóleiki, yfirlið og varanlegur heilaskaSnifefni eru lyktarsterk efni, s.s. lím, gas og lökk sem hafa bein áhrif á taugakerfi og hjarta. Einstaklingur undir áhrifum verður mjög sljór og ruglaður í ríminu. Hjartsláttur eykst og oft fellur neytandinn í yfirlið fyrst eftir inntöku. Mikil hætta er á lostaástandi hjartastoppi. Mörg dæmi eru um að sniffefni hafi valdið varanlegum heilaskaða. ...þeir sem neyta ofskynjunarlyfja fá oft þær ranghugmyndir að skyntruflanir þeirra séu yfirskilvitsleg upplifun á veruleikanum... Hjálparsími Rauða krossins T7T7 aj|a Rauði kross fslands

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.