Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.2008, Síða 27

Skinfaxi - 01.08.2008, Síða 27
 Sumarhátíð UÍA, sem fram fór dagana 30.-31. ágúst sl., heppnaðist með ágætum. Hátíðinni lauk með afhendingu bikara fyrir frjálsar íþróttir. Alls tóku á bilinu 300-350 keppendur þátt í hátíðinni. Mikil ánægja er hjá UÍA með þátttök- una og gekk framkvæmd hátíðarinnar vel. UÍA vill sérstaklega þakka öllum þeim sjálfboðaliðum sem unnu við fram- kvæmd mótanna, en án þeirra er ekki hægt að halda hátið af þessu tagi. Eins eiga foreldrar og aðrir gestir hátíðarinn- ar þakkir skilið fyrir að mæta, jafnvel langt að, til að hvetja keppendur. Mikill hugurímönnum „Sumarhátiðin er eitt af stærstu verk- efnum UÍA ár hvert. Hátíðin í ár tókst vel í alla staði og mikil stemning var þar. Það er mikil hefð fyrir þessari hátíð og hún dregur til sín ijölda fólks. Núna tekur vetrarstarfið við og við ætlum m’.a. að vera með nokkur félagsmála- námskeið með það að markmiði að efla einstaklinginn og tengja hreyfinguna betur inn í félögin. Það er ennfremur markmið nýrrar stjórnar að efla starf- semi UfA og gera hana sýnilegri en verið hefur. Það er mikill hugur í mönnum að þessum markmiðum verði náð og að styrkja undirstöðurnar til lengri tíma litið,“ sagði Stefán Bogi Sveinsson, framkvæmdastjóri UÍA, í samtali við Skinfaxa. SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags íslands 27

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.