Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.2008, Page 33

Skinfaxi - 01.08.2008, Page 33
'V Á Órn Dúi Kristjánsson kemurfyrstur í markí 100 m 3rindahjaupi sveina en í þeirri grein varð Andri Mér Bragason, sem hljóp fyrir B-lið Eyfirðinga, í öðru seeti! Á myndinni hér fyrir neðan má sjá stigahæstu keppendur á aldursflokkamóti og þá sem heiðraðir voru fyrir afrek. Á myndina vantar þau Gunnlaugu Helgu Ásgeirsdóttur og Örn Elí Gunnlaugsson. Aftari röð frá vinstri: Kristján Godsk Rögnvaldsson, Ari H. Jósavinsson, þjálfari, Egill ívarsson, Jeff Chris Hallstrom, Anton Orri Sigurbjörnsson. Fremri röð frá vinstri: Steinunn Erla Davíðsdóttir, Sveinborg Katla Daníelsdóttir. Frá verðlaunaafhendingu á lokahófi frjálsíþróttadeildar UMSE. ISttl Óvæntasta afrek ársins; Strákar: Atiton Orri Sigurbjörnsson Þessi kom okkur á óvart allt árið, kom með skömmum fyrirvara inn á íslands- meistaramót og vann til verðlauna öll- um að óvörum nema þjálfaranum og varð annar í 800 m á MÍ 15-22 ára innanhúss. Óvæntasta afrekið: JejfChris Hallstrom Á síðasta MÍ kom mjög svo óvænt afrek sem fáir áttu von á en þar varð hinn mikli Jeff íslandsmeistari í stangarstökki. Kom það flestum á óvart, líka þjálfaranum, þar sem hann hafði átt ömurlega æfingu nokkrum dögum áður þar sem honum var fyrirmunað að komast yfir 1,60 m, hvað þá að hitta á dýnuna. Besta hugarfarið: Kristján Godsk Rögnvaldsson Kristján er okkar besti íþróttamaður, jákvæður, fastur fyrir, lýgur aldrei og svo er það þetta mikla vinnusiðferði sem einkennir hann. Hann er einn af örfáum sem hægt er að treysta á að leggi sig 110% fram. SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags fslands 33

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.