Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1942, Side 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1942, Side 17
14../11. Flugvélamóðurskipinu Ark Hoyal sökkt mcð tundurskeyti við Gíbraltar, mest af áhöfninni bjargaðist. * 17./11. pjóðverjar segjast hafa lekið Kerch á Krímskaga. Fann- komui- ei-u nú sagðar iniklar á vfgstöðvunurn. * Japanskir stjórnmálamenn eru í ræðum sínum heldur bölsýnir á. að hægt sé að varðveita friðinn í Kvrrahafi. * 19./11. Bretar lief.ja mikla sókn inn í Libýu, og hafa hersveitir jreirra sótt fram um 80 km., án verulegrar mót.spyrnu. * 27./11. Roosevelt ræðir við Kui- usu og Nomura fulltrúa Japana. Horfurnar eru taldar ískyggilgeri en nokkru sinni áður. * Gondar, síðast virki Itala í Ab- essiníu hefir gefizt upp. Hefir varnarlið ítala þar getið sér góðar orðstír fyrir vásklega vörn. * 1./12. Rússar tilkynna, að þeir hafi stöðvað sókn þjóðverja fyrir vestan Stalinogorsk. Og hafa Rúss- ar nú byrjað gagnsókn. X 3./12. Japönsku fulltiúarnir ræða onn við Roosevelt. Banda- ríkjamenn hafa lagt fvrir ]?á fyr- irspurnir um livers vegna Japan- ir auki stöðugt herafla sinn i Franska Indókína. 20./11. Sókn mikil er hafin af hálfu pjóðverja á miðvígstöðvun- um í Rússlandi, varð þó nokkuí ágengt fyrst, en sókninni er hald- ið áfram. X 22./1J. Búist er við að Tobrúk verði leyst úr umsátinni þá og þcgar, gengur sókn Breta mjög vel. pjóðverjar tilkynni að þeii' vel. pjóðverjar tilkynna að þeir iðnaðarborgina Rostow. X 26./11. Horfurnar í Austur-Asíu eru nú taldar svo ískyggilegar, að þjóðþing Bandaríkjanna vill ekki fresta fundum i þrjá daga eins og ákveðið var. X 24./11. Bandamenn segjast liafa tekið 15.000 fanga í Líbýu. Ný-Sjá lendingar hafa tckið Kapuzzovirki og Bardia. Skriðdrekaorustan „mikla" cr enn í algleymingi. -- pjóðverjar og ítalir senda ílugher frá Sikiley og Krit til aðstoðar Rommel hershöfðingja. X 4. 12. pjóðverjar eru enn á und- andhaldi og fiytja heiiið frá Krím- skaga, von Kleist til aðstoðar, en hann liefir haft tvö itöisk liei' fyiki undir stjórn. * 5. /12. Erindrekar Japan í Was- liington hafa beðið um viðræðu- fund við Roosevelt, i dag. Er jafn- vel búist við úrslitum um Kyrra- hafsmálin nú. * 7../12. Japanir hafa gert fyrir- varalausa árás á Honulúlú, Man- illa, AVake og Guam eyju, enn- fremur á Hongkong og Thailand. 1 Tokíó er búist við stríðsyfirlýs- inpu pjóðverja á hendui' l'. S. A innan 24 klst. Hervæðing fer fram í U. S. A. og mun Roosevclt fara fram á að þjóðþingið veiti honum heimild til þess að segja Japan stríð á liend- ur. * 10./12. Orustuskipunum Princc of Wales og Repulse sökkt við Mal- akkaskaga. Japanir hafa sett lið á land á Filippseyjum. pcir segj- ast, einnig liafa tekið Guam og Wake-eyju. Prince of Wales var 35.000 smál. og Repulse 32.000 smál. Skipshafnir þeirra munu hafa verið um 2000 manns. X 13./12. Rússar iilkynna að þeir liai'i inotist i gegnum víglínur pjóðverja á Donetsvæðinu og haldi sókn sinni áfram fyrir ves!- an Taganrog. * 19. 12. Rússar sækja enn fram á öllum vígstöðvum. Búist við að pjóðverjar liörfi frá Volokoiamsk og Orei. Jupanir liafa komið liði á land á Hongkongeyju. X 22./12. Bi'etar tilkvnna, að sam- eiginleg árás flughers, landhers og flota liafi verið gerð snögglega í ótilgreindum stað í Noregi, all- margir fangar teknir og manri- virki eyðilögð, síðan snúið frá án Meljandi tjóns. * 3./1. Japanir hafa tekið Manila, liöfuðboi'g Filippseyja. Bret.ar hafa tekið Bardia, og verjast þa öxuiríkin aðeins í Halfaya. * 12./. .Tapanir hafa sett lið á land i Austur-Indíum.- I-Iarðii' irardag ar við setulið Hollendinga á Suð- ur-Borneo og Celebes. Rússar hafa j'ofið járnbrautina milli Wiasrna og Bryansk. X 16./1. 10.000 smál. olíuflutninga- skipi amerísku sökkt, aðeins 50 mílur frá New York. X 27./1. Tilkynt var í London, að Bandaríkjahcrlið væri komið til Norður-írlands. X 29. 1. Rússar beina nú sókn sinni til Smolensk. Tveim olíu- flutningaskipum enn sökkt skanunt út af New York. X 5./2. Japanir eru nú um það bi! að hefja árásir á Singapore. X 9./2. Japanir hafa sett lið á land á Singapor eyju, að afstaðinn; ægilegri skothríð í 12 klst. VÍKINGUR 17

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.