Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1944, Blaðsíða 31
Þorvaldur Þorsteinsson:
nri • jn 11*
1 ogarmn Gyliir
Gyllir hrannir klýfur kaldar
lcnúinn sterku vélar afli.
Ört þó hvessi fro'öufaldar
fram hann þýtur móti skafli.
Stefni þungu í stingur hroÖa
stafna á milli glymja sköttin.
Af sér hrindir báru boða
byltast um ’ann ránarföllin.
Á ’onum sigla drengir djarfir
draga gull úr Ægis haugum.
Ö'örum framar þykja þarfir
þroskans búnir sterku taugum.
Þegar gjálp á brýtur borðum
brotsjóa í heiftar æði.
Hægt en föstum ýtt er orðum:
Áfram drengir hrönn þó flæði.
Þetta hetjur höldar kalla
halda strikið, hvergi víkja.
Vinna eða feigir falla
frelsi og manndóm hvergi svíkja.
Landsins ungu, nýtu niðjar,
nýjar hafa brautir kannað.
Af sér brotið vetrar viðjar
veraldarhöfin yfir spannað.
Skútuskipst jóri.
an við átök stríðsins og Ægi verði aldrei skorin,
hvorki áf þér né öðrum. Mér finnst að hagur
og velferð okkar fámennu þjóðar byggist og
grundvallist á góðu samstarfi skipstjóra og
skipshafnar, vinnum allir að því marki, þá mun
okkur vel farnast.
M.s. Eldborg 5/4.
Ól. Magnússon.
laxfssSríðið tftaffða
Stríð er í heimi, stormar þar geisa,
stórfákar dáuðans um jörðina þeysa.
Skothríðin dynur frá herjum á jörðu,
þar hart mætir hörðu,
og loftið það leiftrar af vígvéla-eldi
allt líf er nú fjötrað í stríðsins veldi.
Úthafið ólgar og ógnandi æðir,
en ókyrrðin úthafsins hetjur ei hræðir.
Hann teflir oft djarft, sá hugdjarfi her,
Þar hetjurnar standa við stjórnvöl og starf,
og hættum í móti hann óhræddur fer.
en styrkleik og hugprýði oft til þess þarf.
Stríð er á hafi, því stormar þar geisa,
sem rjúkandi brimskafl’a úr læðingi leysa.
Hafaldan rís og hátt teygjast hrannir,
hetjudáð sýna þá sægarpar sannir.
Orrusta hörð, þó ójafn sé leikur,
oft fer í kjölfarið fákurinn „Bleikur“.
Brimgnýrinn hækkar, bylgjurnar stækka.
Biðin hún lengist, en raddirnar lækka.
Þögul er nóttin, þung eru sporin,
en þegjandi er harmurinn borinn.
Bylgjurnar hljóðna, storminn hann lægir.
Hetjan er fallin í faðmlög við Ægir.
ísland á hetjur og harðgerða syni,
hjálpandi, fórnandi föðurlands-vini,
striðandi her, þegar stormarnir geisa,
þeir stórhuga og hlægjandi landfestar leysa,
og lífsglaðir leggja svo úthafið á.
Þeir lofa þá skip sín og báruna blá.
Hvað er þá rétt að lofa og róma?
Hver á þá rétt skilinn heiður og sóma
ef ei sú stéttin, sem fórnar og líður,
og sjálfviljug hættunum byrginn bíður?
Þjóð er í þakklætisskuld við þá alla,
þá, sem að lifa og þá, sem að falla.
Lífsstríðið harða, sem hetjurnar heyja,
er sá hróður þeirra, sem aldrei mun deyja,
því sagan mun geyma þau dáðríku störf,
sem þjóðinni eru að jafnaði þörf.
Og sjómannsins verður ei síðast þar minnst,
hann situr í öndvegi þar, að mér finnst.
ldhl.
VlKINGUR
143