Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1954, Side 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1954, Side 1
SJOMANIXIABLAÐIÐ UÍKIH6UR ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS XVI. árg. 4. tbl. Reykjavík, apríl 1954 Djúpmælingar Eitt þeirra verkefna, sern óleyst bí&a, en nú iná ekki lengur láta undan bera aS framkvœma, er skipulögd mœling og kortlagning djúpmiöa viö strendur íslands. Farmannasambandiö hefur oftar en einu sinni vaki'S máls á þessu nau'Ssynjastarfi og sent alyktanir sínar Alþingi og nkisstjórn, en ennþá bólar lítiS á framkvœmdum. Sextánda þing F. F. S. L, er lialdiS var nú í haust, tók mál þetta til meSferSar og gerSi í því eftirfarandi ályktun: „16. þing F. F. S. í. skorar á Alþingi þaS, er nú situr, að verja ákveSinni upphœS af fjár- lögum ársins 1954 til kortlagningar djúpmiSa vifi strendur íslands. Kortlagningin miSast viS 1000 metra dýptarlínuna. Verkinu verSi lokió á nœstu 4 árum. AthugaS verSi, hvort hœgt sé að fá samvinnu um betri djúpmœlingar á vissum svæ'óum viö Gramland, í samvinnu viö þœr þjó'Sir, er helzt stunda þar veiSar“. t greinargerS fyrir tillögu þessari er m. a. á þaS bent, að það hafi lengi veriS áhugamál íslenzkra fiskimanna að hafizt yrSi lianda um kortlagningu djúpmiSanna. Sé þetta hiS þarfasta verkefni, þar eð óll djúpmiS viS ísland eru illa kortlögS og sumstaSar megi svo heita, að þau séu ókortlögS. Um nauSsyn slíkrar kortlagningar komst þingiS þannig að orSi: „ÞaS myndi gera hvorttveggja, auSvelda veiSar og spara olíueySslu, ef allir hólar, hryggir og lialar fiskimiSanna váuu nákvœmlega staSsettir á sjókortiS, vegna þess að allar staSarákvarS- anir yrSu þá miklu mun auóveldari. Þá getur einnig órugg vissa utn botnlagiS sparaS stórar fjárhœSir árlega í minni veÍSarfœraeySslu. Nœgir í því sambandi aS nefna sem dœmi kóral« svœSi karfamiSanna“. Hinar stórauknu fiskveiSar á djúpmiSum hin síSari ár valda því, aS þetta verkefni er nú mjög aSkallandi og má meS engu móti dragast lengur úr hömlu. Bendir þing F. F. S. í. á þaS, aS ekki megi þaS aftra framkvœmdum, þótt Vitamálaskrifstofan hafi ef til vill ekki nœgi- leg tœki né kunnáttumenn til aS framkvœma verkiS. VerSi þá aS leita til erlendra aSila, er tök hafi á aS leysa þaS af höndum. VÍKINEUR 67

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.