Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1954, Page 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1954, Page 28
Ferfætti ópallinn Smœlki Frh. af bls. 90. Við fullvissuðum hann um, að við gleddumst hans vegna. ,,Ég hef haft óvenju mikið að gera síðasta árið, svo er hundinum ykkar fyrir að þakka. Ég ætti í rauninni að borga yður ágóðahlut af hverjum sjúklingi, sem hundurinn yðar útvegar mér!“ Hann leit á sjúklinginn, fyrirskipaði íaxer- olíu og fór síðan. Pepp batnaði. Við heyrðum aldrei neitt frá dýralækninum um ágóðahlutann. í stað þess sendi hann okkur fimmtíu króna reikning, en hefði það verið ávísun, hefði ég keypt ópal handa konunni minni — greiptan í gull og með þessari áletrun: ,,Til minnar elskuðu matmóður, frá Don José de Soledad“. SJÓMANNABLAÐIÐ VlKINGUR Útgefandl: Farmanna- og fiskimannasamband íslands. Rltstjórl og ábyrgðarm.: Gils Guömundsson. Ritnefnd: Júlíus Kr. Ólafsson, Henry Hálfdanarson, Magnús Jensson, Halldór Jónsson, Sveinn Þorsteinsson, Birgir Thoroddsen, Theódór Gislason. — Blaðið kemur út einu sinnl í mánuði, og kostar árgangur- inn 50 krónur. Ritstjóm og afgreiðsla er í Fiskhöllinni, Reykjavík. Utanáskrift: „Vikingur", pósthólf 425, — Reykjavik. Simi 5653. Prentað í ísafoldarprentsmlðju h.f. Danska skipafélagið Lauritzen hefir haft ýmsa til- breytni í sambandi við sjósetningu skipa sinna. Hefir verið notaður við skírn skipa, ís frá Grænlandi, og gullaldinsafi frá Suður-Ameríku. Þegar ameríska her- skipið „Hartford" hljóp af stokkunum árið 1858, voru notaðar við skírnina þrjár flöskur: var ein fyllt með vatni úr Hartford uppsprettunni, önnur með vatni úr Connecticut-ánni og sú þriðja innihélt sjó. Svo þegar frú Roosevelt skírði sjóflugvélina „Yankee Clipper" árið 1939, notaði hún „kokteil“ af sjó úr 7 úthöfum. Rangeygðir sjómenn áttu ekki upp á háborðið í gamla daga. Voru þeir sniðgengnir eins og hægt var, við ráðn- ingar á skip. Þótti það jafngilda því að storka höfuð- skepnunum, að láta rangeygða sjómenn standa við stýrið. N etaverksmi'Sja ERICH SCHROEDER & CO •9 Reinheim og Hamborg Þýskalandi Stofnsett 1872 Einkaumboðsmenn: V. Siqurðsson & Snœb iörnsson h.f. Aðalstræti 4 - Sími 3425 - Símnefni: Vimex Framleiðsla: REKNETJASLÖNGUR HERPIN ÓTABÁLK AR ÞORSKANET o.fl. o.fl. Netin eru linýtt úr hómullargarni, hampgarni, perlon- og nylon- garni. SCHROEDER-nefire eru óviðjafnanlega veiSin! 94 V I K I N □ U R

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.