Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1956, Side 4

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1956, Side 4
Elías Halldórssoii forstjóri Fiskveiöasjóðs fra íiisl. útfluttum sjávarafurðum, lögfest. Jafnframt var hinum nýstofnaða Útvegsbanka íslands h.f. falin stjórn sjóðsins og starfræksla. í ársbyi*jun 1931 tók ríkissjóður lán til 15 ára með 5!/2% vöxtum, að upphæð d. kr. 1.250.000,00, til þess að auka starfsfé sjóðs- ins, en hið lögákveðna einnar millj. króna framlag ríkissjóðs var greitt sjóðnum í þrennu lagi á árunum 1939—1941. Árið 1943 veitti ríkissjóður 2 millj. kr. til styrktar fiskiskipabyggingum, og er sú upp- hæð talin framlag til Fiskveiðasjóðs í reikn- ingum hans, enda þótt öll upphæðin væri út- borguð úr sjóðnum á sama ári og því næsta, sem óafturkræfir styrkir til útvegsmanna, er létu byggja ný fiskiskip. Auk þess, sem hér hefur verið talið, veitti Alþingi 1954 Fiskveiðasjóði 8 milljónir króna af tekjuafgangi ríkissjóðs 1954 og ákvað sjóðnum 2ja millj. kr. ríkissjóðsframlag ár- lega frá ársbyrjun 1956. Loks má að sjálf- sögðu telja, að tekjur sjóðsins af hinum fyrri Skuldaskilasjóði, um 1,7 millj., sé ríkisfram- lag. Aðaltekjur Fiskveiðasjóðs hafa verið út- flutningsgjald af sjávarafurðum, en af því hefur hann fengið % frá 1941—1943 og síð- an allt gjaldið (flutningsmaður þess á Alþingi 1942 var Sigurður Kristjánsson alþm.), en breyttist síðar í 12/14 hluta. Hefur þessi tekju- liður orðið samtals kr. 65.236.608,53 til 31. október 1955. Kostnaður við rekstur sjóðsins frá upphafi hefur orðið kr. 2.032.443,60 og töp á útlán- um kr. 217.388,86. Alls hefur sjóðurinn veitt lán að aupphæð samtals kr. 112.086.360,00 og er lengsti láns- tími 20 ár. Vextir eru 4% af lánum til skipa og 5af fasteignalánum. Reglur sjóðsins um lánveitingar hafa að sjálfsögðu tekið miklum breytingum frá því, sem var fyrir 50 árum. Má nú lána allt að lJ/4 millj. kr. gegn fyrsta veðrétti í fiskiskipi og allt að 600 þús. kr. gegn fyrsta veðrétti í fasteign. Á árinu 1954 veitti sjóðurinn ný lán að upp- hæð samtals 20,9 millj. kr. og á sl. ári, til 31. október, 20,8 millj. kr. Þrátt fyrir þetta voru óafgreiddar lánbeiðn- ir hjá sjóðnum sem hér segir: Til byggingar nýrra fiski- skipa um ............... kr. 40.000.000,00 4 VIKINBUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.