Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1956, Qupperneq 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1956, Qupperneq 1
SJÓMAIMNABLAÐIÐ U í K I H e U R ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS XVIII. rág. 3. tbl. Reykjavík, marz 1956 Undanþágur Þaö hefur mjög bori'8 á því undanfarin ár a8 ungir íslenzkir sjómenn, e8a menn sem hugsa sér framtíöarstarf á fiskiflotanum, sem yfirmenn, gefa sér ekki tíma til þess dð afla sér naudsynlegrar menntunar til starfsins, heldur sœkja um undanþágu frá lógum til samgöngu- málaráftuneytisins í œ ríkari mœli me8 ári hverju. Menn, sem annars hafa allt til þess aö bera til að gegnh slíku starfi, reyna meö öllu móti að losna vi<5 að afla sér réttinda til þess, þótt segja verói að krófum í því efni sé mjög í hóf stillt. Þetta er au'Svitdd mikió öfugstreymi, sem œtti alveg að hverfa. Auk þess, sem þafi er hœttulegt framtíS ágœtya skipstjóraefna að draga eða láta alveg hjá líöa aö tryggja framtíS sína með því að afla sér lögbo'öinna réttinda. AS draga slíkt um of, getur orðið til þess aö viökomandi hafi ekki ástœdu til þess aö setjast á skólabekkinn, annaðhvort fyrir aldurssakir, eða vegna fjárskorts heimilisföðurs. Það er auðvitad, að til þess að lœra þessi frœði þarf nokkra fórn aö fcera, sem mörgum vex í augum. T. d. að fara úr gó'Sri atvinnu til náms, en hitt œtti öllum mönnum aö vera Ijóst að slík fórn er aöeins fœrö um stundarsakir og á siöar eftir aö bœta hinum unga manni fjár- tjóniö margfaldlega, meö öruggri atvinnu og auknum tekjum. Þetta er því meira aökallandi, þar sem nú er veriö aö takmarka mjög slíkar undanþágu- veitingar og getur varla liöiö langt þar til tekiö veröur alveg fyrir þœr. Hinar síauknu kröfur um öryggi skipa og hœfni skipstjórnarmanna mun eiga sinn þátt í þessum takmörkunum og vcentanlega algjörri stöövun á undanþáguveitingum og því nauösynlegt fyrir þessa ungu sjómenn aÖ lcera listina fyrr heldur en síöar. Þess vegna ungi maöur. Aflaöu þér nauösynlegrar menntunar til þess aö tryggja þér rétt til starfsins, sem þú hefur áhuga á. Horföu ekki í fé þaö, sem til þess þarf, því þaö kemur aftur, en tœkifærin geta brugöist. Menntaöu þig á meöan þú ert ungur og einhleypur. Losnaöu viö hinar leiöu undanþágubeiönir, sem þú getur œtíö búist viö aö veröi neitaö. VÍ<INBUR 29

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.