Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1959, Blaðsíða 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1959, Blaðsíða 18
Þar sem þið emð nú liorfnir sjónum okkar og ykkar lífs- braut á enda runnin, er margs að minnast frá öllum þeim árum, sem við störfuðum saman við hin margvíslegu störf, sem féllu í okkar verkahring á skipinu. í mörg ár höfum við unnið saman bæði við hin margbreytilegu störf við vitana í kringum landið og á útskerjunum, sem oft var erfitt að eiga við. Þegar hinni erfiðu vitaþjón- ustu var lokið, var skip okkar tekið til landhelgisgæzlu og bátaeftirlits. Það var ekki síður áhættusamt starfssvið, eins og allir vita, sem til þess þekkja. En við þau störf voru þið er þið siglduð hina hinztu ferð í þessu lífi. Er ég flyt ykkur nú mína síð- ustu kveðju, þá kornu mér til hugar dugnaður ykkar, ósér- hlífni og áræði, atorka og kunn- átta, sem þið sýnduð í hvívetna við framkvæmd á öllum þessum verkefnum. Það þarf ekki að orðlengja það, að árangurinn er oft kominn undir þessum eigin- leikum þeirra, sem liafa tekið sér erfið verkefni á hendur. Ég, sem skipstjóri, hef að vísu oftar en einu sinni látið ánægju mína, aðdáun og þakklæti í Ijós gagnvart ykkur. En í dag tel ég það sérstaka skyldu mína, að færa ykkur mínar innilegustu þakkir fyrir alla ykkar góðu samvinnu á liðnum ármn . Þar sem samveru okkar er lokið í bili, vil ég færa öllum aðstendendum hinna látnu félaga minna þakklæti mitt og einnig mína innilegustu hluttekningu í sorgum þeirra. Þeir voru eins og reyndar skipið sjálft hluti af sjálfum mér, þar sem störfin, Ég leyfi mér að benda þeim, sem stjórna eiga leit að skipbrots- mönnum af sokknum skipum, á að athuga eftirfarandi. Þegar um er að ræða skip, sem sokkið hafa í rúmsjó, og vænzt er, að skipverjar, fleiri eða færri, hafi komizt í gúmmíbjörgunar- báta, þá sé fyrsta skipi, sem kem- ur á slysstaðinn, fyrirskipað að láta í sjóinn flot af sem líkastri gerð og gúmmíbátar eru, ef þeir eru ekki fyrir hendi í viðkomandi skipi, þá eitthvert það flot, sem áætlað væri, að ræki með svipuð- um hraða og gúmmíbátar. Bezt væri, ef hægt væri að láta í sjó- inn sams konar gúmmíbát og vit- að væri að skip það hafði, sem sokkið er, og báturinn lestaður álíka og hann væri með skip- brotsmenn í sér. Nauðsynlegt væri að gúmmíbáturinn væri með einhverja veifu eða annað, sem ekki sízt á hafinu, tengdu okkur innilegum böndum. Ég mun stöðugt minnast þeirra og bið almáttugan Guð, sem ræð- ur yfir örlögum manna, að líta til þeirra í náð. Það er sannfæring mín og von, að mér auðnist að verða aftur síðar meir samvistum við þá. Megi Guð styrkja eftirlifandi eiginkonur, börn og aðra ástvini þeirra og benda þeim á þá hugg- un, sem trúin lætur okkur í té. Því að þessir kæru ástvinir okk- ar lifa. Þeir lögðu líf sitt í söl- urnar fyrir föðurlandið og eru því hetjur lands okkar. Ég er þess fullviss að Guð muni launa þeim fyrir velunnið starf í þágu lands og þjóðar. Guð blessi ininningu þeirra. sæist í nokkurri fjarlægð. Með því að lesta bátinn álíka og menn væru í honum, væri nokkuð tryggt að hann ræki álíka hratt og gúmmíbátar frá hinu sokkna skipi, sem vera kynnu á svipuð- um slóðum. Síðan yrði þessu fyrsta leitarskipi fyrirskipað að gæta þessa rekalds, og hin önnur skin, sem til leitar koma, og einn- ig flugvélar, gætu leitað frá því í þær áttir, sem líklegastar væru. Ég vona að flestir, sem þessar línur mínar lesa, skilji hvað ég á við með ábendingu þessari. En fyrir þá, sem ekki kynnu að skilja hvað ég meina, vil ég taka fram eftirfarandi. Það er vitað af öllum reyndum sjómönnum, að í stormum og ill- viðrum geta hlutir, sem fljóta léttilega á sjónum, rekið um óra- langa vegu á stuttum tíma. Það Framh. á bls. 5Jf. VÍKINGUR 50

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.