Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1960, Blaðsíða 16
íslendingar einnig meft
Tafla um skipaflota Norðurlanda 1. janúar 1960, miðað við
skip yfir 100 brt. smál., útgefin af Norsk Veritas.
Samtals
Fjöldi Br. smál.
Danmörk
Eimskip
Fjöldi Br. smál.
84
154,406
Mótorskip
Fjöldi Br. smál.
hina morgu stjórnendur og ráða-
menn á dönskum skipum. Stöðug
þjálfun í nýjustu vinnuaðferðum
og vinnustjórn, í hagkvæmri for-
ustu — listinni að vinna saman,
það er leiðin til vaxtar og þrifa
þeirra atvinnugreina sem hafa
skilning á slíkri framtakssemi.
Sé eitthvað að marka öll bréf-
in og greinarnar sem berast frá
yfirmönnum á skipunum, er til-
litsleysi útgerðarinnar og ófull-
kominn stuðningur við starfið
þeim viðvarandi sálfræðileg
byrði.
Hvers vegna er þeim ekki mætt
með skilningi? Er það af hugs-
unarleysi, eða er það af liðamóta-
lausri fastheldni ? Falleg her-
bergi og borðsalir í skipunum er
ágætt, en það er ekki nóg. Það
eru lifandi manneskjur sem eiga
að búa í þeim, og þarfir þeirra
eru eins og annars fólks — einn-
ig þörfin fyrir þá uppörfun sem
liggur í vitundinni um að þeir
þarna heima á skrifstofunni meti
þá einhvers, viðurkenni hlutdeild
þeirra og séu ekki hræddir við
að segja upphátt, að það séu
einnig þeir, framtakssemi þeirra
og dugnaður sem velgengni fyrir-
tækisins byggist á.
—o—
650 verzlunarskip liggja ónotuð.
í ágústmánuði voru 5% af verzl-
unarflota heims liggjandi aðgerðar-
laus í höfn, eða 650 skip, samtals
5,42 millj. tonna. Flest voru ensku
skipin eða 81 tankaskip. Liberia
var með 71 skip, en tonnatal þeirra
samanlagt var hæst samtals 983,000
smál. 65 norsk og 30 amerísk tank-
skip voru einnig liggjandi. í Liberíu
eru einnig flest farmskip annarrar
gerðar liggjandi ónotuð, eða 54 skip
samtals 361.000 smál. Næst er
Grikkland með 35 skip, samtals
195.000 smál. Flest þessara skipa
eru byggð fyrir 1934 eða á stríðs-
árunum. Aðeins 13 af öllum skip-
unum, sem liggja, eru byggð eftir
1947.
Færeyjar
Finnland 188 316,860
ísland 42 24,749
Noregur 436 1,616,853
Svíþjóð 199 384,197
686 2,031,515 770 2,185,921
70 23,832
207 412,863 395 729,723
103 71,839 145 96,588
2,366 9,178,835 2,802 10,795,688
1,032 3,253,973 1,231 3,638,170
Aflaverðmœti 1152,3 millj. kr. á síðasta ári
1 ÆGI, riti Fiskifélags íslands, var fyrir skömmu birt yfirlit
u,m framleiðslu sjávarafurða hér árið 1959. Samkvæmt yfirliti
þessu nam heildarverðmæti sjávarafurðanna á árinu 1132,8
milljónum króna (það er í dollurum 69,6 milljónir — fob.-verð
samkvæmt gamla genginu). Á árinu 1958 var framleiðslan
1087,6 millj. (66,9 millj. dollara).
Hér fer á eftir yfirlit um framleiðslur einstakra afurða þessi
tvö ár:
1958 1959
1000 1000
lestir Millj. kr. lestir Millj. kr.
Saltfiskur, óverkaður 22.0 86.2 19.0 73.4
Saltfiskur, verkaður 7.8 52.8 7.3 46.4
Skreið 7.1 69.1 6.6 64.2
Þunnildi, fryst 0.6 3.1 0.3 1.6
Þunnildi, söltuð 1.9 3.1 0.5 1.5
Freðfiskur 74.9 432.2 67.9 401.6
Frystur fiskúrgangur 0.6 0.5 2.4 1.9
Isfiskur 10.0 17.5 13.8 26.4'
Niðursuðuvörur 0.4 9.4 0.3 9.3
Fiskmjöl 21.8 54.9 25.9 72.3
Karfamjöl 15.0 36.7 16.9 41.1
Síldarmjöl 6.9 18.1 22.1 60.8
Karfabúklýsi 4.5 14.3 4.9 13.5
Síldarlýsi 5.9 19.3 21.6 59.4 ,
Þorskalýsi 9.8 33,9 10.2 35.1
Hvalafurðir 21.4 17.2
Freðsíid 15.9 36.0 14.7 32.0
Saltsfld 35.6 128.5 33.8 121.7
Hrogn, fryst 0.9 5.0 1.2 6.5
Hrogn, söltuð 3.6 12.8 4.6 15.1
Rækjur og humar, fryst 4.4 0.2 6.3
Neyzlufiskur, innanlands, áætlað . . 25.0 25.0
Samtals 1087.6 1132.3
224
VlKINGUR