Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1960, Síða 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1960, Síða 22
um; opnir bátar öfluðu 248 lestir í 361 sjóferð. Aflahæsti báturinn var Stígandi VE 77 — skipstjóri Helgi Bergvinsson — með 854.3 lestir í 95 sjóferðum. 27 bátar voru nær eingöngu með færi. I fyrra var aflinn 42.366 lestir í 6.591 sjóferð. Stolckseyri. Þaðan voru 3 bát- ar gerðir út og er það sami fjöldi og árið áður. — Heildaraflinn var 1.191 lest í 242 sjóferðum (756 lestir í 125 sjóferðum í fyrra). — Aflahæsti báturinn var Hólmsteinn II ÁR 193 með 514 lestir í 89 sjóferðum. Skip- stjóri er Óskar Sigurðsson. Eyrarbakki. Þaðan reri ein- ungis einn bátur að þessu sinni — Jóhann Þorkelsson ÁR 24, skipstjóri Bjarni Jóhannsson — og aflaði 180.2 lestir í 44 spó- ferðum. í fyrra öfluðu tveir bát- ar 186 lestir. Þorlákshöfn. Þaðan var útgerð hin sama og undanfarin ár eða 8 bátar. — Heildaraflinn var 4395.5 lestir í 652 sjóferðum (3125 lestir í 555 sjóferðum í fyrra). Aflahæsti báturinn var Friðrik Sigurðsson ÁR 7 með 837.3 lestir í 99 sjóferðum. Skip- stjóri er Guðmundur Friðriks- son. Grindavík. Þaðan reru 24 bát- ar, en í fyrra voru gerðir það- an út 21 bátur auk opinna vél- báta. Heildaraflinn var 12.253.3 lestir í 1665 róðrum, en var í fyrra 10.766 lestir í 1445 róðr- um. Aflahæsti báturinn að þessu sinni var Arnfirðingur RE 212 með 911,5 lestir í 95 róðrum. — Skipstjóri á Arnfirðingi er Gunn- ar Magnússon. Hafnir. Þar var afli nokkurra smábáta alls 193 lestir í 300 róðrum. Sandgerbi. Þaðan stunduðu veiðar 17 bátar (20)* auk opinna vélbáta, og öfluðu alls 9581 lest í 1395 sjóferðuni (varð 9397 lest- ir í 1296 róðrum árið áður), en heildaraflinn var 9949 lestir. * Allar svigatölur miðast við fyrra ár. — 230 Aflahæsti báturinn að þessu sinni var Helga ÞH 7 — skip- stjóri Maríus Héðinsson með 850 lestir í 93 róðrum. — Aðeihs einn bátur hélt út með línu alla ver- tíðina — Jón Gunnlaugsson GK — sem fékk 617 lestir í 91 róðri. Keflavík. Þaðan stunduðu veið- ar að mestu leyti 53 stærri bát- ar (60), en auk þeirra allmargir opnir bátar. — Heildaraflinn varð 21.918 lestir (20.813). — Stærri bátarnir öfluðu alls 21.689 lestir í 3425 sjóferðum (20.126 í um 3380 sjóferðum). Aflahæsti báturinn að þessu sinni var Askur KE 11 — skip- stjóri Angantýr Guðmundsson — með 857 lestir í 91 róðri. Vogar. Þaðan stunduðu 4 stærri bátar auk allmargra op- inna vélbáta. Heildaraflinn varð 1993 lestir í 457 sjóferðum (1666 lestir). Afli stærri bátanna var 1609 lestir í 254 sjóferðum (1396 lest- ir). — Aflahæsti báturinn var Heiðrún ÍS 4 — skipstjóri Bene- dikt Ágústsson — með 511 lestir í 63 sjóferðum. Báturinn fór nokkrar sjóferðir í útilegu. Hafnarf föröur. Þar lönduðu afla sínum 36 stærri bátar (28) auk opinna vélbáta. — Heildar- afli var 13.183 lestir (9.185). — Stærri bátarnir öfluðu 13.028 lestir í 1805 sjóferðum (8.979). — Aflahæsti báturinn var Haf- örn GK 321 með 929 lestir í 62 sjóferðum, sem sumar hverjar voru útilega — skipstjóri er Sæ- mundur Þórðarson. Reykjavík. Þaðan stunduðu veiðar 49 stærri bátar (43) auk ýmissa smærri þilfarsbáta og op- inna vélbáta. Heildaraflinn varð 16.986 lestir (13.121). — Stærri bátarnir öfluðu 16.074 lestir í 2.253 sjóferðum (12.225). Afla- hæsti báturinn var Helga RE 49 með 894 lestir í 36 sjóferðum. Sikpstjóri er Ármann Friðriks- son. Akranes. Þaðan stunduðu veið- ar 23 stærri bátar (21) auk op- inna vélbáta. Heildaraflinn var 11.737 lestir (9336), en afli stærri bátanna nam 11.487 lest- um í 1457 sjóferðum (8680 lest- ir í 1141 sjóferð). Aflahæsti báturinn var Sigrún AK 71 með 895 lestir í 87 sjó- ferðum. Skipstjóri Helgi Ibsen. Hellissandur og Rif. Þaðan stunduðu veiðar 66 stærri bátar, auk opinna vélbáta, og öfluðu 3.544 lestir í 502 sjóferðum. Heildaraflinn var 3.695 lestir í 615 sjóferðum (2.768 lestir, þar af afli opinna vélbáta 151 lest). Að þessu sinni var Stígandi ÓF 25 aflahæstur með 943 lestir í 104 sjóferðum. Skipstjóri er Sigurður Kristjánsson. Ólafsvík. Þaðan stunduðu veið- ar fleiri stærri bátar en áður eða 17 auk opinna vélbáta (15). Heildaraflinn var 8.478 lestir (6.358). Stærri bátarnir öfluðu alls 8.334 lestir í 1.204 róðrum (6.204). Aflahæsti báturinn var Stapa- fell SH 15 — skipstjóri Tryggvi Jónsson — með 1.002 lestir í 103 sjóferðum. Grundarfjörður. Þaðan stund- uðu 8 stærri bátar veiðar. Afli þeirra nam samtals 3.217 lest- um í 497 sjóferðum (3.872). Aflahæsti báturinn var Grund- firðingur II SH 124 með 561 lest í 87 sjóferðum. Skipstjóri Sóff- anías Cecilsson. Stykkishólmur. Þaðan voru gerðir út 6 bátar, auk opinna vélbáta og er það svipuð útgerð og árið áður. Heildaraflinn nam 2.615 lestum í 466 sjóferðum. (2.364). Afli stærri bátanna var 2.559 lestir í 414 sjóferðum (2.293). Aflahæsti báturinn var Svan- ur SH 111 — skipstjóri Eyjólf- ur Ólafsson — með 544 lestir í 81 sjóferð. Patreksfjörður. Þaðan stund- uðu veiðar 6 stærri bátar auk opinna vélbáta, og er það svipuð útgerð og í fyrra. Heildaraflinn var 2.393 lestir í 557 róðrum (1.405). Afli stærri bátanna var 2.174 lestir í 208 sjóferðum. Aflahæsti báturinn var Sæ- borg BA 25 — skipstjóri Finn- bogi Magnússon — með 928 lest- ir í 76 sjóferðum. Vf KINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.