Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1960, Side 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1960, Side 27
mínútur að frysta dauðan kalkún og 30 mínútur að frysta nauts- síðu. En þetta voru ekki venju- legir kjötbitar, heldur lifandi loð- fílar í loðfeldi með 37° líkams- hita. Því er það sýnt að gífur- legur kuldi hefur verið að verki. Annars hefðu dýrin haldizt nógu lengi heit hið innra til að rotn- un hæfist. Auk þess hefðu inn- yflin líklegast frosið svo hægt, að kjötfrumurnar hefðu kryst- allast, en hvorugt virðist hafa átt sér stað. Með mælingu á geislavirku kolefni hefur einn fíllinn verið talinn yfir 10.000 ára gamall og er þó kjöt flestra þeirra aðdáunai’lega óskemmt. Fx'ystiséi’fi’æðingar segja, að fíl- arnir hafi frosið við minnst -4- 100° C. Ýmsar athuganir benda einnig á að lífsskilyi’ði heims- skautalandanna hafi alls ekki hæft fílunum. Indverski fíllinn, sem er náfi’ændi loðfílsins og um það bil jafn stór, hann étur nokk- ur hundruð pund daglega, en í freðmýrunum er vart nokkurn gx’óður að fá 6 mánuði ársins. Samt sem áður voru þar tugir þúsunda loðfíla. Blómstrandi sól- eyjar, stör og fleiri tegundir af gi’asi fundust í rnunni Bi’ovken- fílsins. Sóleyjar vaxa varla í minni hita en 5° C og blómstra alls ekki nema í sólai’ljósi, þess vegna hafa fílai’nir annað hvort farið ái-lega norður í hið stutta sumar, eða lönd þau, þar sem þeir finnast í dag hafa verið heit- ari þá, nema hvorutveggja hafi verið. ímyndum okkur þessa merkilegu sýn: Stórar hjai'ðir sællegra risa- dýi'a í friði og spekt á beit á sólbökuðum gxæsjunum, nartandi 1 sig sóleyjai’krónurnar. Allt í einu eru dýrin öll dauð án nokk- U1’i'a ummerkja, og svo snögg- lega að ekki er tími til að kyngja síðustu munnfyllinni. Þau eru hi’aðfryst svo hratt, að hver ein- asta líkamsfi'uma hefur vai’ð- veitzt, þrátt fyrir líkamshita sinn og sína stóru ski'okka. Hvað olli eiginlega slíku? Á Gi’ænlandi og í suðurskauts- löndunum hafa fundizt stein- Ví KINGUR gervingar plantna, sem vaxa nú aðeins í miklu heitai'i löndum. Það eitt getur sannað, að annað hvort heimskautanna voru eitt sinn ekki þar, sem þau eru nú, eða löndin umhverfis þau annars staðar. Stjöi’nufi’æðingar og verkfræðingar eru sammála um, að jai’ðöxullinn hafi ekki bi’eytzt, því jörðin sé geysistói’t kasthjól og hver sá kraftur, sem megnaði að breyta snúningi hennar mundi og splundra henni. Þar af leiðir að jarðskorpan (30—90 km á þykkt), sem er til- tölulega þunnt lag hlýtur að hafa færst til. Ef jai’ðskoi’pan losnar fi’á jarðkjarnanum mun hluta af henni í'eka undir pólana, samt sem áður er ummál jai’ðar meii'a við miðbaug en yfir pólana. Það þýðir að sá jai’ðskorpuhluti, sem færist að miðbaug mun togna, en sá sem fer í átt að pól þrýst- ist saman. Jai’ðskoi'pan er líkust karamellu. Það er hægt að teygja haixa hægt, en hún slitnar, ef togað er of hi-att. Færist jai’ð- skoi'pan of hratt að miðbaug, mun hún bi’esta og sömuleiðis spi'inga við of mikinn þrýsting við pólana. Við slík umbx’ot fara öll eldfjöll að gjósa. Eldgos flyt- ur ekki aðeins hraun, heldur ösku og rykagnir og gas. Öskugos í stói'um stíl geta byi'gt sólu dög- um og mánuðum og jafnvel ár- um saman, ef jarðhræringar halda áfram. Við það færi allt venjulegt veðurfar úr skoi’ðum, það mundi gera hörku og snjó í einum stað, það mundi orsaka flóð annars staðar, hvirfilvindar og jai'ðskjálftar yrðu daglegt brauð. En ef til vill mundi í þessu sambandi vera merkilegast gas- ið, sem úr iðrum jai'ðar ryki til hinna efri loftlaga. Ef eldfjalla- gasið bærist nógu hátt þá mundi það kólna mjög í ísköldum geimnum. Síðan, þegar það færi að berast í átt til pólanna, eins og allar lofttegundir gei'a ein- hvei’n tíma, þá myndi það lækka sig og komast í snertingu við heitara loftslag, er myndi þrýsta á þau og ryðjast niður í gegnum þau með vaxandi fallhraða, þar sem lofthjúpui’inn væri þynnst- ur. Þar sem slíkur gasfoss félli, mundi andrúmsloftinu ýtt til hliðar og hitástigið mundi í einu vettvangi fara niður fyrir -h 100° C. Hugsið ykkur nu aumingja fíl- inn letilegan á beit á enginu. Á nokkrum mínútum fer loftið að hreyfast á þennan einkennilega hátt, sem það gerir enn í dag, þegar heimskautasumrinu lýkur og kuldinn kemur og hitinn dett- ur niður um 15° á klst. Loðfíll- inn finnur sársauka um sig all- an, hann fær brennandi sviða í lungun, loftið virðist loga. Hann andar nokkrum sinnum og deyr, háls, augasteinar, eyru og ytri húð eru þegar gaddfreðin. Á svipstundu er hann orðinn að styttu. Mjúklega fellur snjódrífa til að fæi'a hann í kaf. Síðan ber- ast með regninu leiragnir, sem bi’æða snjóinn og lokast eins og umslag utan um liinn hx'aðfrysta fíl. f Alaska er fjarlægur frændi enn á beit. Himininn er ef til vill oi'ðinn skýjaður og tekið að snjóa fílnum til mestu furðu, þar sem sumarið hans þai’na vár alls ekki búið. Fíllinn brokkar af stað í leit að skjóli. En það er fai’ið að blása og sá vindur vei'ð- ur von bráðar að ólýsanlegum fellibyl. Fíllinn þeytist um koll og ásamt vísundum, Ijónum, björnum og fiski úr árn þyi’last hann á kletta og tré og lemst þar í sundur í smáhluta. Hamförun- um lýkur svo, að dýra og jui’ta- leifamar stirðna í frostinu og snjórinn fellur yfir. Þannig hafa fundizt dýr í Alaska, sem hafa sýnilega tætzt í sundur lifandi. Þetta er ef til vill svar gátunn- ar, hvers vegna fílar finnast með gras í munni á einum stað en tættir í sundur en vel ætir ann- ai's staðar. Ef til vill getum við og numið ýmsan annan vísdóm fyrir framtíð og v.elferð okkar af þessu og alla vega er þetta smá aðvörun um hvað skeð get- ur ef álíka náttúruhamferir end- urtækju sig. Þorgeir Halldórsson þýddi. 235

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.