Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1961, Blaðsíða 42

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1961, Blaðsíða 42
Atvinnutæki og framleiðsla í sjávarútvegi víðsvegar úti um land Kún li.f. Útgerðarfélag. Frkvstj. Einar GuSflnnss. Baldur h.f. Útgerðarfélag. Stjórn: Einar Guðfinns- son form., Jónatan Einarsson, Þórður Hjaltason, Guðmundur Kristjánsson, Guðmundur Páll Einarsson. Framkvstj. Guðfinnur Einarsson. Dalvík. Ibúatala. 1959 881 Fiskaflinn 1959. Samtals 4.642 lestir. Vinnslustöðvar. 1 hraðfrystihús, afköst 10 lestir, geymslurúm 135 lestir. 4 verkunarstöðvar fyrir saltfisk. 4 verkunarstöðvar fyrir skrelð. 3 sildarsöltunarstöðvar. 1 síldar- og fiskimjölsverksmiðja, afköst 200 mál sildar. Fiskiskip 1959. 2 fiskiskip yfir 100 rúml........615 8 fiskibátar undir 100 rúml.....271 Samtals 886 Frystihúsið. Eig. Kaupfélag Eyfirðinga. FrystihússtJ. Tryggvi Jónsson. Hafsteinn li.l'. Útgerðarfélag. Prkvstj. Egill Júlíusson. Netjamenn h.f. FrkvstJ. Kristinn Jónsson. Bimar h.f. Útgerðarfélag. Prkvstj. Kristinn Jónsson. Böðuli h.f. Útgerðarfélag. Prkvstj. Jón S. Stefánss. Söltunarfélagið MúU li.f. Síldarsöltun. Prkvstj. Gunnar Pálsson. Söltunarféiag Dalvfkur h.f. Prkvstj. Egill Júliusson. Sildarsöltun. Söltunarstöðin Höfn. Eig. Dalvikurhreppur. Síldarsöltun. Djúpivogor. Ibúatala. 1959 308 Fiskaflinn 1959. Samtals 1.339 lestir. Vinnslustöðvar. 1 hraðfrystlhús. afköst 10 lestlr, geymslurúm 200 lestir. 1 sildar- og fisklmjöisverksmlðja. 1 verkunarstöð fyrir saltfisk. 1 verkunarstöð fyrir skreið. Fiskiskip 1959. 1 íiskiskip yfir 100 rúml....... 104 4 þilfarsbátar undir 100 rúml. .. 110 Samtals 214 Arnarey h.f. Útgerðarfélag. FrkvstJ. Þorsteinn Sveins- son. 42 Búlandstindur h.f. Stjórn: Kjartan Karlsson form. ÞOr- steinn Sveinsson, Jón Ákason, Sigmus Vilhjálmsson, Elías Þórarinsson. Prkvstj. Þorsteinn Sveinsson. Útgerð og flsk- vinnsla.- Kanpfélag Berufjarðar. Stofnað 1920. Stjórn: Elias Þórarinsson, form. Sigfinnur Vilhjálmsson, Bjarnl Þórlindsson, Björn Jónsson, Ragnar Eyjólfsson. Frkvstj. Þorsteinn Sveinsson. Starfrækir: Prystihus, liírarbræðslu, sláturhús, fisklmjölsverksmiðju og skipa- afgreiðslu. Svanur h.f. Útgerðarfélag. Frkvstj. Sigfinnur Vil- hjálmsson. Fskifjörður. Ibúatala. 1959 726 Fiskaflinn 1959. Samtals 5.653 lestir. Vinnslustöðvar. 2 hraðfrystihús, afköst 13 lestir hraefni, geymslurúm 500 lestir. 1 síldar- og fiskimjölsverksmiðja, afkðst 700 mál sildar. 1 verkunarstöð fyrir saltfisk. 1 verkunarstöð íyrir skreið. Fiskiskip 1959. 2 togarar ..................... 1.365 2 fiskiskip yfir 100 rúml....... 280 6 fiskiskip undir 100 rúml..... 299 Samtals 1.944 Björg h.f. Útgerðarfélag. Stjórn: Hllmar BJarna- son, Kristmann Jónsson, Slgrún SigurS- ardóttir. Hraðfrystihús EskifJarðar h.f. Stjórn: Bóas Emilsson, Arnþór Jensen, Lúther Guðnason, Guðni Guðnason, Al- freð Guðnason. Frkvstj. Ingólfur Hall- grímsson. Ingólfur Hallgrimsson. Umboð fyrlr Sjóvátryggingaíélag fslands, Shell h.f. o. fl. Símnefnl: Ingólfur. Jón Kjartansson h.f. Stofnað 1956. Stjórn: Kristinn Jónsson, Aðalsteinn Jónsson. Gunnþóra Björns- dóttir. Útgerðarfélag. Vélaverkstæði og dráttarbraut Esklf jarðar. Stofnsett 1922. Eig. Karl Simonarson. Víðisútgerð h.f. Stjórn: Sigurður Magnússon, Halldóra Guðmundsdóttir og Ásgeir Júliusson. — Útgerðarfélag. Eyrarbakki. íbúatala. 1959 .................. 470 Fiskaflinn 1959. Samtals 464 lestir. Vinnslustöðvar. 1 hraSfrystihús, afköst 8 lestlr, geymslu- rúm 175 lestir. 1 síldar- og fisklmjölsverksmiðja. Fiskibátar 1959. 4 þilfarsbátar undlr 100 rúml. .. 88 Dráttarbraut Eyrarbakka. Frkvstj. Sigurður Guðjónsson. Sklpa- smlði. Skipaviðgerðir. Fiskimjöl Eyrbyggja. Frkvstj. Guðmundur Einarsson, Stokks- eyri. Piskimjölsverksmiðja. Kaupir flsk og fiskúrgang. Selur fiskimjöl. Hraðfrystistöð Eyrarbakka h.f. Frkvstj. Vigfús Jónson. Kaup á íiskl og fiskafurðum. Sala á kjöti, nýjum og frosnum fiski og saltflski. Matvæli tekln til geymslu. Fáskrúðsfjörðnr. Ibúatala. 1959 607 Flskaflinn 1959. Samtals 6.159 Iestir. Vinnslustöðvar. 2 hraSfrystihús, afköst 16 lestir, geymalu- rum fyrir 450 lestir. 1 síldar- og fiskimjölsverksmlðja. 2 verkunarstöðvar íyrir saltflsk. 2 verkunarstöðvar íyrlr skreið. Fiskiskip 1959. 1 fisklsklp yfir 100 rúml........129 9 fiskibátar undir 100 rúml.....253 Samtals 382 Hraðfrystihúsið Fram h.f. Stjórnarform. Árni Stefansson, frkvstj. Lúðvfk Ingvarsson. Fiskkaup. Plsksala. Hraðfrysting. Flateyri. Ibuatala. 1959 ...................... 540 Fiskaflinn 1959. Samtals 4.906 lestir. Vinnslustöðvar. 1 hraðfrystihús, afköst 16 lestir, geymslurúm 400 lestir. 1 sildar- og flskimjölsverksmiðja.: 1 verkunarstöð fyrtr skrelð. Fiskiskip 1959. 2 togarar ..........';.....'......763 4 þilfarsbátar undir 100 rúml. ..-64 Samtals 827 VÍKINGUE

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.