Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1961, Blaðsíða 9

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1961, Blaðsíða 9
Snurpunœtur úr gervi- garni gáfu betri veiðt- árangur. Piskeridirektoratet norska lét rannsaka á vetrarsíldar- vertíðinni 1960, hvort snurpi- nætur úr gerfiefni (nylon/- terylene) eða bómull, hefðu gefið betri veiðiárangur. Athugunin leiddi í ljós, að 182 snurpinætur úr gerfiefn- um veiddu samtals 945.344 hl. eða að meðaltali um 5.194 hl. Hjá bátum, sem eingöngu notuðu bómullar snurpinæt- ur var nettóveiðin samtals 150.654 hl. eða meðalveiði 4.348 hl. á hverja nót. Samkvæmt þessum árangri veiddu gerfinæturnar 55% meira heldur en úrval 45 bómullar snurpinóta. Svipaðar athuganir við síldveiðarnar 1959 sýndu, að 45 snurpinætur úr gerfiefni höfðu 67% meiri afla heldur en 30 snurpinætur úr bómull- argarni. Flestir þeirra fiskimanna, er svöruðu fram lögðum fyr- irspurnum frá Fiskeridirek- toratinu, héldu því fram, að gerfiefnanæturnar æru ör- ugglega fisknari en hinar, sérstaklega vegna þess, að þær væru dýpri og lengri. Þeir undirstrika einnig, að ekki þurfi að barka þær eða þurrka yfir veiðitímann. Að þær séu léttari í meðförum og haldi betur lagi við köst- un og snurpingu. Á hinn bóg- inn séu gerfiefnanæturnar erfiðari við að eiga í straum eða stormi. Sumir telja þær veikari fyrir hnjaski, en skiptar skoðanir voru á því, hvort þær ættu fremur til að festast í botni og rifna á snögum. I.ii.v- og sildurklakstil- raunir ttússa. Eitt af því, sem helzta at- hygli vakti á nýafstaðinni fiskirannsóknarráðstefnu í Moskvu, voru þær upplýsing- ar rússneskra vísindamanna, að þeir hefðu flutt Kyrra- hafslax til Murmansk. Þeir höfðu gert tilraunir með að láta 19 milljónir laxahrogna í fjórar ár við íshafsströnd- ina. Hrognin höfðu þeir flutt loftleiðis. Eftir nokkurra ára tilraunir með þetta, hefur komið í ljós, að heilmikið af laxinum kemur aftur í árn- ar, þar sem hrognin voru lát- in út. Hin síðari ár hefur laxveiði verið stunduð með vaxandi árangri á þessum nýja stofni. En hann kemur ekki aðeins í sömu árnar, heldur hefur hann einnig/undizt í 60 öðr- um ám. Það hefur komið í ljós, að laxinn gýtur í hinu nýja heimkynni, en hvort hann gýtur víðar en í hinum Vi/r. franshur togari FisUibúíurinn ..Oli Hornff : Mynd þessi er af nýjum frönskmn togara, 92 fet á lengd, og byggður þannig, að hægt er að nota hann <S1 túnfiskveiða þann tima, sem hann getur ekki stundað sardínu- eða togveiðar, eins og honum er annars ætlað að hafa sem aðalverkefni. Skipið heitir „Cote d'Argent" og systurskip hans er nákvæmlega eins og heitir „Simone Valentine". fjórum ám, er ekki fullsann- að ennþá. Rússar vænta þess nú, að Kyrrahafslaxinn leiti suður á bóginn inn í Eystrasalt, þar sem hitastig er nær því að svipa til Kyrrahafsumhverfis hans, heldur en Barentshafið. Rússarnir skýrðu einnig frá annarri tilraun, er þeir höfðu gert með að flytja síld- arhrogn úr Eystrasalti yfir í Aral-sjó, þar sem seltumagn er svipað promille eins og í Eystrasalti. Þetta heppnaðist einnig, og óx upp síldarstofn, sem nú er byrjað að veiða. Gjaldegristekiur sœnska siglingaflotans. Samkvæmt sænskum hag- skýrslum hafa gjaldeyristekj- ur af farskipunum hækkað verulega fyrri tvo ársfjórð- unga 1960. Gjaldeyristekjur, gjaldeyrisgjöld og heimkom- Hatlö Verksted A/S í Ulsteinvik hefur nýlega lokið smiði þessa skips fyrir Th. J. Vilhelm í Vaag í Færeyjum. Lengd þess er 33,7 m, breidd 6,9 m. Það, sem er sérstœtt fyrir þetta skip er, að það er útbúið með tækjum til að framleiða hreint vatn, rúmlega 1 tonn á sólarhring. „Óli Horn" er sjöunda skipið, sem þetta byggiigarverkstæði hefur smíðað fyrir Færeyinga. Því er í fyrstn ætlað að stunda veiðar við Færeyjar, en síðan vi® Grænland og Nýfundnaland. V í K I N G U R inn gjaldeyrir var í millj. Skr.: 1959 1. ársfj. 2. — 3. — 4. — Gj. Gj. Gj. tekj. kostn. hagn. 495 231 264 521 254 267 565 272 293 591 303 288 Samtals 2.172 1.060 1.111 1960 1. ársfj. 2. — tekj. kostn. hagn. 531 265 266 555 254 301 Xýr Sovát-isbrjótur. Finnar hafa nýlokið við smíði á öðrum stærsta ísbrjóti í heimi, fyrir Sovétríkin. Hann ber nafnið Moskva og er 15.340 tonn, með 22.000 ha. vélakrafti. Þetta er sá fyrsti af þremur og á að hafa að- setur í Murmansk. Eins og lesendum er kunnugt, er stærsti ísbrjótur í heimi 44 þús. tonn að stærð. Það er ís- brjóturinn Lenin og er hann kjarnorkuknúinn. Hann hef- ur verið í gangi á annað ár og haldið opinni skipaleiðinni meðfram Síberíuströndum. Vnited States Unes hefur gert samning um smíði á sex flutningaskipum hjá Betlehem Steel Company og verður byggingarkostnað- urinn samtals 58,7 milljónir dollarar (ca. 2 milljarðar ísl. króna). Ameríska ríkið borg- ar rúmlega helming af bygg- ingarkostnaðinum. Jafnhliða hefur American Export Lin- es gert samning um smíði f.l'ögra farmskipa hjá Sun Shipbuilding & Drydock Com- pany og kosta þau um 35 millj. dollara (ca. 1,4 millj. ísl. króna). Ameríska ríkið greiðir einnig rúman helming af byggingarkostnaði þessara skipa. ttvalveiðiskip. Stærsta hvalveiðiskipi heims var nýlega hleypt af stokk- unum hjá skipasmíðastöð í Ukraine. Lengd þess er 218 m, breidd 27,8 m og stærð um 45 þúsund tonn. I

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.