Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Qupperneq 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Qupperneq 26
M/s Esja. Ekki er hægt að segja, að mikið hafi farið fyrir því, að í septembermánuði s.l. var m.s. Esja búin að veita þjóðinni þjónustu sem strandferðaskip í aldarfjórðung, og ekki er kunn- ugt, að nokkuð skip hafi jafn- langan tíma annast strand- ferðaþjónustu hér á landi. Kjölurinn af m.s. Esju var lagður 4. marz 1939, fór í reynsluför 15. sept. og var afhent eiganda sínum, Skipaútgerð rík- isins 17. sept., og til Reykjavík- ur kom m.s. Esja 22. sept. 1939. Var skipið byggt í skipasmíða- stöðinni Aalborg verft a.s. í Álaborg í Danmörku. Hafði sú skipasmíðastöð áður byggt fyrir íslendinga eitt skip, m.s. Lax- foss, sem var um skeið í Borgar- nes- og Akranesferðum, en síðar hefur þessi sama skipasmíðastöð byggt fyrir Islendinga fimm skip, og nú eru tvö skip í smíð- um. M.s. Esja er að stærð 1347 br. tonn, knúin tveim 1250 hest- afla dieselvélum. Á skipinu eru tvö farrými, með hvílum fyrir 148 farþega. Sá er línur þessar ritar, hef- ur ekki skrár yfir tölu hring- ferða eða hluta af hringferðum, sem Esja hefur farið á þessum- aldarfjórðungi, né fjölda við- komu á hinum einstöku höfnum, þær skipta að sjálfsögðu mörg- um þúsundum. Hið sama verður upp á teningnum varðandi far- þegafjölda á nefndu tímabili. Strandferðir við Island eru oft erfiðar, gegnum brim og boðaföll hinnar skerjóttu strand- ar. Þegar litið er yfir sögu m.s. Esjunnar sem strandferðaskips í aldarfjórðung, verður ekki hægt að segja annað, en gifta hafi fylgt henni. Hún hefur ekki á þessum aldarfjórðungi komist hjá óhöppum, frekar en svo mörg skip, sem sjaldnar hafa farið meðfram íslenzku strönd- inni. Við þessi tímamót var m.s. Guðjón Teitsson, forstjóri. Pálmi Loftsson Esja í flokkunarferð í Álaborg, hjá þeirri skipasmíðastöð, sem byggði hana. Fyrsti skipstjóri á m.s. Esju var Ásgeir Sigurðsson, 1948- 1952 var Ingvar Kjaran skip- stjóri, síðan Guðmundur Guð- jónsson núverandi skipstjóri á m.s. Heklu. — Frá 1961 hefur Tryggvi Blöndal verið skipstjóri á m.s. Esju. Fyrsti yfirvélstjóri á m.s. Esju var Aðalsteinn Björnsson, frá 1948—1956 var Magnús Jónsson yfirvélstjóri, — síðar Bergsveinn Bergsveinsson nú- verandi yfirvélstjóri á m.s. Heklu, og frá 1961 hefur Guð- mundur Erlendsson verið yfir- vélstjóri. Fyrsti bryti á m.s. Esju var Sigurður Guðbjartsson, síðar þeir Elías Dagfinnsson, Aðal- steinn Guðjónsson og frá 1959 hefur Böðvar Steindórsson verið bryti á m.s. Esju. Loftskeytamenn hafa verið þeir Friðrik Halldórsson, Lýður Guðmundsson, Sverre Smith og núverandi loftskeytamaður, Að- alsteinn Guðnason. Stýrimenn á m.s. Esju eru nú Friðrik Jónsson 1. stýrimaður, Garðar Þorsteinsson 2. stýri- maður og Haukur Sigurðsson 3. stýrimaður. ) r 240 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.