Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1974, Blaðsíða 15
hvernig' þessi litla fleyta gæti skútunni, Vindurinn gekk til suð-
flutt þá um Atlantshafið þvert og austurs og þeir urðu að sigla
til Ameríku. Stærð bátsins óx nauðbeit. Þó skilaði þeim 9 mílur
ekki í augum, en hann var 60 á klukkustund, en sjórinn var
feta langur og 15 fet og níu þum- eins og veggur til hlés og drifið
lungar á breidd. (Þetta er næst- rauk yfir bátinn. Kristian, sem
um nákvæmlega stærð Gokstað- virtist finna á sér þegar eitthvað
víkingaskipsins). Báturinn var sérstakt var í aðsigi, stóð og
opinn og engin vatnsþétt skilrúm horfði á siglutréð, hálf undir-
í honum. Vatnshylki og matvæla- hyggjulegur á svip. Segl voru tví-
geymslur voru með innsúðum á rifuð til þess að siglan hrykki
bæði borð. í lyftingu í stafni var ekki í sundur. Allt gekk vel þar
komið fyrir eldiiúsi og mat„sal“ til þeir komu á Botnsfjörðinn,
fyrir áhöfnina. en þar voru snarpir sviptivindar,
í bátnum var 10 hestafla Wick- og sjólag hið versta. Allir segl-
mannvél. Var það nauðsynlegt til kaðlar voru hafðir lausir í varúð-
þess að komast um skipaskurði, arskyni. Samt voru sjóirnir
eins og fyrirhugað var, eða ef verstir, og þeir urðu að dæla allt
fella varð siglutréð. Annars hafði hvað af tók til þess að halda bátn-
báturinn tvö rauðstöfuð segl, og um ofan sjávar. Hvert brotið af
var hið stærra 810 ferfet, en hið öðru skall á þá og yfir. Þeir eru
minna 240 ferfet. ekki til þess að spauga með svipti-
Undir kvöldið stefndi hinn fall- byljirnir frá Hinum sjö systrum,
egi og sérkennilegi bátur út bláan, og allra sízt fyrir bát eins og
sléttan fjörðinn í átt til Heim- Roald Amundsen, sem hafði rá-
nessfjalls. Víkingurinn Folgerö segl (þversegl). Allt í einu kallar
skipstjóri, sigldi enn einu sinni Kristian: „Þarna kemur brot og
af stað í kjölfar forfeðra sinna. hvítt í kambinn, það er bezt að
Frá Heimnessfjalli var stefna hafa allt klárt, annars hvolfir
sett suður á bóginn, í átt til Berg- bátnum“.
en. Undir morgunn voru þeir í Hann hafði ekki fyrr sleppt
Sandnesflóa. orðinu heldur en yfir skall. Sjóinn
braut yfir þá með dynjandi gný
Itcyndfsi voi eins og fossfall. Seglinu náðu þeir
Daginn eftir reyndu þeir í ekki niður. Dragreipið festist, og
fyrsta skipti hvað mátti bjóða með háum bresti hrökk siglan í
sundur á þrem stöðum og fyrir
borð með segli og reiða. Brotsjór-
inn hálffyllti bátinn. Eftir hörku-
strit tókst þeim að bjarga segl-
inu, og síðan siglubrotunum, rá
og reiða.
Bátinn rak nú hratt undan
storminum, og innan tíu mínútna
hefði þá borið að landi og þar með
hefðu örlög þeirra verið ráðin.
Það er næsta ósennilegt að annað
liefði sézt af bátnum en spýtna-
brak. Þeir dældu allt hvað af tók,
enda um lífið að tefla. Vélin var
ekki sérlega beisin í slíku veðri,
en það var samt eina úrræðið og
varð að reyna það. En það var í
svipinn gagnslaust að setja vélina
í gang, því að hluti af reiðanum
hafði þvælst í stýrið og í skrúf-
una. Þeir nálgast grunnbrotið óð-
Roald Amundsen, sem sigldi í kjölfar Kolumbusar. um.
Folgerö hafði notað í för sinni,
væri ekki hægt að fylgja þeirri
siglingaleið, sem Kólumbus hefði
farið.
Þegar hinn veðurbitni skip-
stjóri hlýddi á þessar orðræður,
færðist bros um andlit hans. Hanu
hafði stigið báruna á skútum frá
því að hann strauk að heiman
fjórtán ára gamall, og unnið sig
upp í skipstjórastöðu og síðar
áunnið sér frægð. Við sjáum nú
til, hugsaði hann. Og með því
hefst nýr og atburðaríkur kafli
í sögu hins harðgerða Norð-
manns.
Folgerö leitaði uppi Pettersen
skipasmið í Korgen, þann hinn
sama, sem sýnt hafði hvað hann
gat, þegar hann smíðaði Leif Ei-
ríksson. Eftir nokkra samninga
varð það úr að Pettersen tók að
sér að smíða Roald Amundsen, en
það nafn átti hinn nýi bátur að
hljóta.
Iloald Aimimlscn liley|inr
af SÍ0UI4111111111
Roald Amundsen hljóp af
stokkunum í Korgen 8. maí 1929,
og voru allir skipverjar viðstadd-
ir. Ekki var laust við að þeir yrðu
hugsandi og nokkuð efablandnir
á svipinn þegar þeir sáu bátinn
taka sjóinn, því þeír höfðu sjálf-
sagt sínar hugmyndir um það,
VÍKINGUR
15