Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1976, Síða 8
1
skipstjóra í Keflavík. Þeir bræður
keyptu til landsins nýlega norska
vél sem beitir línuna og stokkar
hana. Ef þessar tilraunir gefa þann
árangur sem við væntum, þá getur
þetta gjörbreytt viðhorfum manna
til línuveiða.
Þeir eru með 9 manna áhöfn á
bátnum og geta lagt línuna tvisvar
á sólarhring.
Þetta er ekki fyrsta tilraunin með
slíkar vélar, en líklega þó sú fyrsta
sem ætlar að heppnast. Það er ís-
lensk vél í smíðum hjá ákveðnum
mönnum, þannig að gera má ráð
fyrir að vélvæðing við uppstokkun
og línubeitingu verði senn að veru-
leika, sem gæti haft ómælda þýð-
ingu fyrir fiskveiðarnar, því línu-
fiskur tekur flestu fram að gæðum
að því er menn telja, sagði Einar B.
Ingvarsson, aðstoðarmaður sjávar-
útvegsráðherra að lokum.
JG
Drifkeðjur og
keðjuhjól
Flestar stærðir ávallt
fyrirliggjandi.
Verðið mjög
hagstætt.
LANDSSMIDJAN
SÍMI 20680
Góður vé/stjórí vandar
val smuro/íunnar
Einn mikilvægasti þátturinn til að auka endingu vélarinnar er rétt val á
smurolíum. Smurolíuval er háð mörgum liðum einsog vélagerð,
tegund eldsneytis og rekstrarskilyrðum.
Þróun trunk-dieselválanna gerir auknar kröfur til smurolíunnar, en það er
atriði, sem visindamenn Esso hafa lengi séð fyrir. Margra ára endurbóta-
og rannsóknarsíarfsemi varðandi smurolíur fyrir dieselvélar hefur leitt til
smurolíuflokks með undraverðum eiginleikum:
TRO-MAR HD / TRO-MAR SD / TRO-MAR SR
Leitið upplýsinga hjá næsta umboðsmanni OLÍUFÉLAGSINS H.F.
O/íufélagió hf fSSSO
Esso olíur öruggar olíur A
8
VÍKINGUR