Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1976, Side 18
i skipin, til viðræðna við sjómennina.
Með því eina móti tekst okkur ef
til vill að ná stjómun á fiskveiðum
okkar, að góður skilningur ríki
milli þessara tveggja aðila. Á sl.
hausti voru síldveiðar leyfðar og
jafnframt skammtaðar, má segja að
þar hafi menn getað séð svolítið
svnishorn af því sem eru afleiðingar
leyfisveitinga, eins og þær eru fram-
kvæmdar nú.
Ég held að flestum hafi fundist
að þær fæiu svolítið úr böndunum,
var þvi ekki laust við að rækjuveiði-
menn brostu út í annað munnvikið,
svo sem eins og þetta væri uppreisn
æru þeirra, a.m.k. er síldin ekki rauð
eða hvað?
En svona mun fara í mörgum
tilfellum þegar veiðar eru háðar
leyfum, það hreytir engu um þótt
menn hneykslist, það leysir engan
vanda.
Ég þykist vita að mörgum fiski-
manninum finnist hann vera sem
illa gerður hlutur. Hann sem fengið
hefur að heyra lof fyrir dugnað við
fiskveiðar og aflasæld. Skyndilega er
honum nú sagt að slappa af, það sé
alls ekki æskilegt að fiska mikið.
Ekki veit ég hvemig honum tekst
að sætta sig við svona munstur. Trú-
legt er að það taki ár og daga.
Skipamálning - Utanborðsmálning Botn-
málning - Lestalakk - Lestaborðlakk
Skipalakk - HARPA HF.
TAFLA YFIR NOTKUNARSVIÐ
NOKKURRA TECTYLEFNA í SKIPUM
NOTKUNARSVÆÐI___________________
KJÖLFESTUGEYMAR_____________
ÞURRÝMI (CO 'FERDAM)____________
RÖRGANGAR_______________________
KEÐJUKASSAR_____________________
LOKU3 RÝMI _____________________
ÞILFARSHÚS (BAK VIÐ KLÆÐNINGU)
i LEST: TANKTOPPUR, ÞILFAR______
GUFULAGNIR______________________
LESTARLÚGUR (INNAN)_____________
MÖSTUR, BÓMUR, LOFTRÆSTISTOKKAR
STÁLVÍR (SJALDAN i NOTKUN)______
STÁLVÍR (OFT i NOTKUN)__________
LOFTRÆSTISTOKKAR, MÖSTUR. BÓMUR
VARAHLUTIR, VERKFÆRI
VIÐ MEÐHONDLUN A BLAUTUM FLETl MEÐ TECTYL 506, 127B, 505AL, EÐA 121/122, SKAL NOTA 511 ÁÐUR OG LEYFA 24 KLST. ÞORNUN A MILLI.
TECTYL MÁ EKKI KOMAST
i SNERTINGU VIÐ MATVÆLI.
OLIUVERZLUNISIANDS HF.
18
VÍKINGUR