Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1976, Qupperneq 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1976, Qupperneq 38
er hægt að veiða stóra og góða rækju að sumri til úti fyrir vestur-, norður- og austurlandi í það miklu magni að nægði til að fullnægja eftirspurn, og þótt sala ykist að mun. Nú er tækifærið að létta af Vest- fjörðum þeirri tegund rányrkju sem bundin er rækjuveiðum. Lengur er ekki réttlætanlegt að leyfa eitt hundrað botnvörpungum að skafa lífríki Vestfjarða með stálbobbing- um, járnslegnum hlerum, hálfber- um fótreipum og smáriðnum pok- um aftan í öllum ósómanum. Hafi tröll þá tegund vísinda sem skellir skollaeyrum við rányrkju af þessu taginu, hver sem henni ræður, Skúlagatan eða stjórnarráðið. / vök að verjast Sjómenn eiga í vök að verjast þessar vikurnar. Vígstöðvum fjölgar. Matthías hampar sjóðakerfi sem hirðir 33% eða 8 til 9 milljörðum af skiptaverði. Enginn veit hvað auðlindaskatts- predikarinn Kristján Friðriksson kemur því máli áleiðis á næstunni, hann segir að allir landsmenn eigi fiskinn í sjónum. Ég hef aldrei heyrt að neinn sérstakur eigi fiskinn aðrir en þeir sem sækja sjó og fiska. Og hvernig á útgerðin að taka á sig nýjar álögur? Aldrei hef ég drep- ið nokkum fisk merktan íslandi eða Kr. Fr. Hún hefur staðið lengi deilan um sjómannshlutinn, og enn hafa reikni- meistarar hagkerfisins uppi tilburði með að smækka hann. Farsælt nýtt ár. Skoðun og viðgerðir gúmmíbáta allt árið. Kókosdreglar og ódýr teppi fyrirliggjandi. GÚMMfBÁTAÞJÓNUSTAN Grandagaröi 13 - Sfmi 14010 V □ SRrTU/uu*t’&t óe. 23 INGÓLFS APÓTEK Selur lyfjaskrín, fyrir skip, vinnustaði, bíla og heimili. INGÓLFS APÓTEK Aöalstræti 4 (Fischersundi). Símar: 11330 og 24418. EINKASALAR HÉR ÁLANDI FRIR HIN HEIMSÞEKKTU „LlON“ vélþétti. Framleiðendur: JAMES WALKER & Co. LTD. Woking, England. 38 VlKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.