Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Qupperneq 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Qupperneq 14
Þessir menn sátu ráðstefnuna. óskiljanlegri þegar það er haft í huga hve mjög hefur hallað á sjó- menn að því er varðar launa- hækkanir á samningstímanum. í frumvarpinu er gert ráð fyrir fé- lagslegum umbótum sem meta skal til kjarabóta er nemi 3%. Ekki verður séð hvernig slíku verður við komið fyrir sjómenn án sam- ráðs við samtök þeirra. Þá samþykkti fundurinn að beita sér öðru fremur fyrir því að eftir- launaaldur sjómanna verði lækk- aður niður í 55 ár, og hver sá sem starfað hefur á sjó í 30 ár eigi rétt á fullum öryggisgreiðslum. Fundurinn samþykkti að fela stjórn sambandsins í samráði við Sjómannasamband íslands að vinna að því að hrinda sem fyrst í framkvæmd samþykkt fundar loðnusjómanna í janúar sl. um löndunarfrí loðnusjómanna. Formannaraðstefnan lýsti fyllsta trausti á störfum rekanefndar og rannsóknarnefndar sjóslysa, og lýsir furðu sinni á afstöðu sigl- ingamálastjóra til fram kominna tillagna nefndanna. Telur ráðstefnan aðkallandi að rekanefnd fái nú þegar aðstöðu til að halda áfram athugunum sínum varðandi rek og búnað gúmbjörg- unarbáta, og telur nauðsynlegt að skip það sem fengið verður í þessu skyni verði einvörðungu við það verkefni og hafi tök á að gera frekari tilraunir samkvæmt þings- ályktunartillögunni frá 29. apríl 1974. Ráðstefnan beinir þeirr ósk til samgönguráðherra að hann beiti sér fyrir því að hleðslureglur verði settar varðandi hleðslu loðnu- veiðiskipa og samþykkir að kjósa 3 menn til að vinna að framgangi málsins. Ráðstefnan lýsir fyllsta stuðningi við fram komnar hugmyndir um þetta efni. Ráðstefnan skorar á samgöngu- málaráðherra að beita sér fyrir því að nú þegar verði lögskipaðar ör- bylgjustöðvar í alla gúmbjörgun- arbáta á íslenskum skipum. Útgeröarmenn Vélstjórar Önnumst allar raflagnir og viögerðir í skipum og verksmiöjum Símar: 13309 og 19477 14 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.