Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Blaðsíða 27
Nú fer enginn í jólaköttinn Þær vita það félagskonurnar í kvenfélaginu Hrönn að það þýðir ekki að bíða fram að Þorláks- messu með að senda sjómönnum jólagjafir, ef þær eiga að komast til þeirra í tæka tíð. Því var það, að þær komu saman í húsakynnum sjómanna að Borgartúni 18 eitt nóvemberkvöldið og útbjuggu hvorki meira né minna en 900 jólapakka, sem fara til sjómanna á 60 skipum í flotanum. Það var glatt á hjalla þetta kvöld þegar Ijósmyndari Víkingins kom í heimsókn, spjallað, spaugað og unnið af dugnaði. í kvenfélaginu Hrönn eru um 160 konur sem eiga menn á sjó, og þær hittast yfirleitt einu sinni í mánuði og eiga saman skemmti- lega kvöldstund. Félög sjómanna- kvenna eru fleiri og um miðjan síðasta mánuð komu meðlimir þeirra saman í Þórskaffi og spil- uðu félagsvist, horfðu á tískusýn- ingu og elfdu innbyrðis kynni. Þessi félög hafa unnið mikið og gott starf að félagsmálum sjó- manna, og VÍKINGURINN mun skýra betur frá starfsemi þeirra á árinu, sem nú fer í hönd. Allavega sjáuin við hér svo ekki verður um villst, að sjómenn fara ekki í jólaköttinn um þessi jól. VÍKINGUR 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.