Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 12
Póstskipið Sölöven átti að sigla þrjár ferðir á ári með póst og farþega til og frá landinu. Skipið fórst 1858. dönsk og sigldi skipið milli Kaup- mannahafnar og Reykjavíkur. Skipið fór sex ferðir á ári og var haldið frá Kaupmannahöfn 10. apríl en síðasta íslandsferðin var frá Höfn 23. nóv. ár hvert. Arcturus var tæp 500 tonn. Ferðimar voru nú 6 á ári, eða hafði fjölgað um helming. Þessu fögnuðu menn, þótt skipið væri auðvitað allt of lítið og ferðirnar of fáar. Ekki er ráðrúm til að rekja síð- an dönsku siglingamar til íslands, en þar gekk á ýmsu, þar til ís- lendingar eignuðust Gullfoss (gamla) árið 1915, en skipið kom fyrst til hafnar í Vestmannaeyjum 15. apríl það ár. Gullfoss Það er óþarfi að minnast á það hér, að svo að segja hver einasti aflögufær Islendingur reyndi að eignast hlut en Dr. Guðni Jóns- son, magister lýsir stofnfundinum þannig: „Stofnfundardagurinn rann upp yfir höfuðstaðinn mildur og fagur. Fánar voru dregnjr á stöng um allan bæinn, og blöktu þeir í hægum austanandvara. Umferðin á götunum bar þess vott þegar um morguninn, að eitthvað mikið var á seyði í bænum. Straumur af fólki gekk um stræti borgarinnar, margir voru sparibúnir, og á götuhomum stóðu hópar af allra stétta mönnum og ræddu með áhuga það, sem fram átti að fara. Flestir skólar höfðu gefið nem- endum leyfi allan daginn, en aðrir frá hádegi. Búðir og skrifstofur voru lokaðar, svo og bankar og aðrarfleiri stofnanir. Þegar leið að hádegi, tóku menn að streyma í áttina til Iðnaðarmannahússins. í þeirri fylkingu voru margir, sem eigi voru því vanir að sækja opin- bera fundi. Búðarstúlkur og vinnumenn, sjómenn og sveita- menn gengu í sömu átt með sama áformi, að vera viðstaddir þann merkilega söguatburð, er Eim- Strandferðaskipið HEKLA. Var í millilandasiglingum á sumrin. 12 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.