Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Side 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Side 30
Tveggja báta flottroll sett í tilraunatankinn. Skoóun og viögeröir gúmmíbáta allt árið. Teppi og dreglar til skipa ávallt fyrirlyggjandi. GÚMMÍBÁTAÞJÓNUSTAN Eyjargötu 9 Örfirisey Sími: 14010 30 Frá síðasta námskeiði Skagfjörð í Hull. Hér eru menn að fá sér að borða á meðan hlustað er á fyrirlestur. Á myndinni má meðal annars þekkja: Braga Bjömsson frá Skagfjörð, Guðjón Pálsson skipstjóra á Gullbergi VE, Eyjólf Guðjónsson stýri- mann á Gullbergi, Axel Jónsson stýri- mann á Gissuri hvíta SF og Eirík Þor- leifsson skipstjóra á Þóri SF. minni. í tilraunatönkum geta menn gert þær breytingar á veiðarfærunum, sem þeir vilja, í stað þess að vera með allskonar tilraunastarfsemi um borð í sjálf- um veiðiskipunum og sem kosta mikið í olíu. Það hefur til dæmis komið í ljós við tilraunir í tönkum, að tilfærsl- ur á leggjum hafa ekki svo mikið að segja, en fram á síðustu ár héldu menn að engu mætti muna þar. í þessum ferðum okkar hafa alltaf hlaðist upp atriði, sem menn hefðu viljað skoða nánar, en því miður er dýrt að leigja tilrauna- tankana og því hafa menn mjög takmarkaðan tíma til athugana,“ sögðu þeir félagar. Þá sögðu þeir Bjarni og Bragi, að ef einhverjir hefðu áhuga væri ekki ósennilegt að farið yrði í ferð í tilraunatankinn í Hull bráðlega, en menn vildu eðlilega sjá ein- hvem árangur af þessum ferðum, sem hins vegar væri erfitt að meta. Þeir vildu gjarnan gera þessar ferðir árlegar, og væru þær til- tölulega ódýrar, þar sem ferðast svæi á svokölluðum pakkafar- gjöldum á milli Englands og ís- lands. — Þú viðurkennir að hafa brotist inn í sömu fatabúðina þrisvar sinnum? sagði dómarinn. — Hverju stalstu? — Bara einum kjól handa kon- unni minni, herra dómari, sagði sá ákærði, en hún lét mig skipta honum þrisvar sinnum. VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.