Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 30
Tveggja báta flottroll sett í tilraunatankinn. Skoóun og viögeröir gúmmíbáta allt árið. Teppi og dreglar til skipa ávallt fyrirlyggjandi. GÚMMÍBÁTAÞJÓNUSTAN Eyjargötu 9 Örfirisey Sími: 14010 30 Frá síðasta námskeiði Skagfjörð í Hull. Hér eru menn að fá sér að borða á meðan hlustað er á fyrirlestur. Á myndinni má meðal annars þekkja: Braga Bjömsson frá Skagfjörð, Guðjón Pálsson skipstjóra á Gullbergi VE, Eyjólf Guðjónsson stýri- mann á Gullbergi, Axel Jónsson stýri- mann á Gissuri hvíta SF og Eirík Þor- leifsson skipstjóra á Þóri SF. minni. í tilraunatönkum geta menn gert þær breytingar á veiðarfærunum, sem þeir vilja, í stað þess að vera með allskonar tilraunastarfsemi um borð í sjálf- um veiðiskipunum og sem kosta mikið í olíu. Það hefur til dæmis komið í ljós við tilraunir í tönkum, að tilfærsl- ur á leggjum hafa ekki svo mikið að segja, en fram á síðustu ár héldu menn að engu mætti muna þar. í þessum ferðum okkar hafa alltaf hlaðist upp atriði, sem menn hefðu viljað skoða nánar, en því miður er dýrt að leigja tilrauna- tankana og því hafa menn mjög takmarkaðan tíma til athugana,“ sögðu þeir félagar. Þá sögðu þeir Bjarni og Bragi, að ef einhverjir hefðu áhuga væri ekki ósennilegt að farið yrði í ferð í tilraunatankinn í Hull bráðlega, en menn vildu eðlilega sjá ein- hvem árangur af þessum ferðum, sem hins vegar væri erfitt að meta. Þeir vildu gjarnan gera þessar ferðir árlegar, og væru þær til- tölulega ódýrar, þar sem ferðast svæi á svokölluðum pakkafar- gjöldum á milli Englands og ís- lands. — Þú viðurkennir að hafa brotist inn í sömu fatabúðina þrisvar sinnum? sagði dómarinn. — Hverju stalstu? — Bara einum kjól handa kon- unni minni, herra dómari, sagði sá ákærði, en hún lét mig skipta honum þrisvar sinnum. VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.