Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 47
Guðmundur Sæmundsson: E/s Dettifoss Farþega- og vöruflutningaskip með 1500 ha. gufuvél. Stærð:1604 (1564) brúttórúmlestir — 940 nettólestir — 2000 DW. Árið 1937 var útbúið 309 rúmmetra kælirúm í skipinu. Farþegarými: I. farrými 18 farþegar. II. farrými 12 farþegar. Ganghraði 13—14 sjómílur. Skipið var smíðað hjá Frederikshavn Værft og Flydedok A/S í Frederikshavn í Danmörku. Það hljóp af stokkum 24. júlí 1930. Dettifoss fór fyrst frá Dan- mörku til Hamborgar og Hull. Þaðan kom skipið til íslands 10. október 1930. Dettifoss var í áætl- unarferðum til Hamborgar með viðkomu í Bretlandi og hraðferð- um til Vestur- og Norðurlands allt til þess að síðari heimsstyrjöldin hófst. Fór skipið venjulega 10—12 millilandaferðir á ári. Haustið 1939 hóf Dettifoss ásamt Goðafossi siglingar til Norður-Ameríku. Höfðu Ameríkuferðir þá legið niðri um tæplega tvo áratugi, en haldist síðan. Á tímabilinu 1939 til ársloka 1944 fór Dettifoss 29 ferðir til Norður-Ameríku, oftast til New- Einar Stefánsson, skipstjórí. York með viðkomu í Boston, Sid- ney eða Halifax. Hinn 5. mars árið 1932 bjargaði áhöfn Dettifoss 14 skipverjum af þýska togaranum Liibeck, sem strandað hafði í nánd við Her- dísarvík. í þakklætisskyni heiðr- aði Hindenburg, þáverandi forseti Þýskalands áhöfn skipsins með áletruðum eirskildi er hafður var í forsal I. farrýmis. Hinn 21. febrúar 1945 er Detti- foss var á heimleið frá Ameríku varð skipið fyrir árás þýsks kaf- báts skammt norður af írlandi og sökk samstundis. Með skipinu voru 45 manns, þar af fórust 15 manns, 12 skipverjar og 3 farþeg- ar. Skipstjórar á Dettifossi Einar Stefánsson 1930—1942. Pétur Bjömsson 1942—1945. Jön- as Böðvarsson var skipstjóri á Dettifossi þegar honum var sökkt. ífi E.s. Dettifoss í Hamborg VÍKINGUR 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.