Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Side 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Side 48
Einar Stefánsson, skipstjóri Lengst var Einar Stefánsson (1884—1951) skipstjóri á Detti- fossi eða í 12 ár. Hann tók far- mannapróf frá Navigationsskolen í Marstal i Danmörku 1910. Eftir það var hann tíma á dönsku skipi, sem var í langferðum. Þá var Ein- ar stýrimaður á eimskipinu Ás- Gamla góða merkið W TRETORN Merki stígvélanna sem sjó- menn þekkja vegna gæð- anna. Fáanleg: Með eða án trésóla. Með eóa án karfahlífar Stígvélin sem sérstaklega eru framleidd með þarfir sjómanna fyrir augum. EINKAUMBOÐ JÓN BERGSSON H/F LANGHOLTSVEGI 82 REYKJAVÍK SÍMI36579 E.s. Dettifoss geiri stóra frá ísafirði (skráð í Kaupmannahöfn) og á skipum Tnore-félagsins um skeið. Einar réðst til Eimskipafélags íslands h/f árið 1915. Hann var skipstjóri á strandferðaskipi Landssjóðs 1917—1921 að hann tók við Goðafossi nr. 2. Árið 1930 tók Einar við skipstjóm á Dettifossi og var með hann til ársins 1942 eins og áður er sagt. Ungur kvikmyndaleikari var að borða í veitingahúsi í Hollywood. Afgreiðslustúlkan horfði á hann og spurði loksins: — Mér finnst ég kannast við yður. Getur verið að ég hafi séð yður áður einhvers- staðar? Hann brosti og sagði: — Getur verið, að þú hafir séð mig í bíó. Getur verið, sagði hún hugs- andi. — Hvar ertu vamur að sitja? * Við nánarí umhugsun get ég vel hugsað mér að ég sé þannig stúlka. Maður kom inn í rakarastofu. — Hve margir eru á undan mér? spurði hann. — Fimm á undan þér, ansaði rakarinn. — Þakka, sagði maðurinn og labbaði út. Daginn eftir kom hann aftur. — Hve margir á undan mér? spurði hann. — Sex sagði rakarinn og kauði labbaði út. Þessu hélt áram í viku. Að lok- um gerðist rakarinn forvitin og sendi læarlinginn til að elta manninn. — Ég vil vita, hvert þessi fábjáni fer héðan. Daginn eftir fór lærlingurinn í húmatt á eftir náunganum. Kom svo von bráðar aftur til stofunnar. — Gastu komist að því, hvert hann fer? spurði rakarinn. — Já, sagði pitlurinn. — Beint heim til þín! 48 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.