Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 48
Einar Stefánsson, skipstjóri Lengst var Einar Stefánsson (1884—1951) skipstjóri á Detti- fossi eða í 12 ár. Hann tók far- mannapróf frá Navigationsskolen í Marstal i Danmörku 1910. Eftir það var hann tíma á dönsku skipi, sem var í langferðum. Þá var Ein- ar stýrimaður á eimskipinu Ás- Gamla góða merkið W TRETORN Merki stígvélanna sem sjó- menn þekkja vegna gæð- anna. Fáanleg: Með eða án trésóla. Með eóa án karfahlífar Stígvélin sem sérstaklega eru framleidd með þarfir sjómanna fyrir augum. EINKAUMBOÐ JÓN BERGSSON H/F LANGHOLTSVEGI 82 REYKJAVÍK SÍMI36579 E.s. Dettifoss geiri stóra frá ísafirði (skráð í Kaupmannahöfn) og á skipum Tnore-félagsins um skeið. Einar réðst til Eimskipafélags íslands h/f árið 1915. Hann var skipstjóri á strandferðaskipi Landssjóðs 1917—1921 að hann tók við Goðafossi nr. 2. Árið 1930 tók Einar við skipstjóm á Dettifossi og var með hann til ársins 1942 eins og áður er sagt. Ungur kvikmyndaleikari var að borða í veitingahúsi í Hollywood. Afgreiðslustúlkan horfði á hann og spurði loksins: — Mér finnst ég kannast við yður. Getur verið að ég hafi séð yður áður einhvers- staðar? Hann brosti og sagði: — Getur verið, að þú hafir séð mig í bíó. Getur verið, sagði hún hugs- andi. — Hvar ertu vamur að sitja? * Við nánarí umhugsun get ég vel hugsað mér að ég sé þannig stúlka. Maður kom inn í rakarastofu. — Hve margir eru á undan mér? spurði hann. — Fimm á undan þér, ansaði rakarinn. — Þakka, sagði maðurinn og labbaði út. Daginn eftir kom hann aftur. — Hve margir á undan mér? spurði hann. — Sex sagði rakarinn og kauði labbaði út. Þessu hélt áram í viku. Að lok- um gerðist rakarinn forvitin og sendi læarlinginn til að elta manninn. — Ég vil vita, hvert þessi fábjáni fer héðan. Daginn eftir fór lærlingurinn í húmatt á eftir náunganum. Kom svo von bráðar aftur til stofunnar. — Gastu komist að því, hvert hann fer? spurði rakarinn. — Já, sagði pitlurinn. — Beint heim til þín! 48 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.