Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Page 50

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Page 50
dóma. Á vesturlöndum er hlut- deild sjávarolíu í fæðunni mjög lítil og þar með hlutdeild EPA. Lyfjaiðnaðurinn sá sér leik á borði og á markaðinn komu lyf framleidd úr sjávarolí- um með hátt EPA innihald. Eitt af þessum efnum, Maxepa var reynt á Bretlandseyjum. Og í Hol- landi framleiddu þarlendir hylki sem innihéldu m.a. w-3 — fitu- sýrur. Öll þessi efni eða lyf gáfu 50 sama árangur, og dönsku lækn- arnir höfðu tekið eftir hjá eskimó- unum. Blóðstorknunartíminn lengdist. En næringarsérfræðingar höfðu meiri áhuga á því að fá fólk til að borða meira af feitum fiski í stað þess að dæla í sig töflum. Já- kvæðar niðurstöður fengust m.a. frá Hollandi og Svíþjóð. Einnig náðist umtalsverður árangur við Oregon-háskóla í Bandaríkjunum. Heilbrigðum einstaklingum var gefinn skammtur af lax, 100 gr./ dag í 4 vikur. Og viti menn árang- urinn varð sá að lípíðmagnið í blóðinu minnkaði stórlega. Storknunartími blóðsins lengdist jafnframt. Aðstandendur þessara bandarísku tilrauna sögðu að þessi fiskskammtur hefði orðið til þess að stórbæta heilsufar fólks sem var talið heilbrigt að öðru leyti. Því væri ljóst að auka yrði magn feits fisks í daglegri fæðu. í heimshöf- VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.