Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 50

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 50
dóma. Á vesturlöndum er hlut- deild sjávarolíu í fæðunni mjög lítil og þar með hlutdeild EPA. Lyfjaiðnaðurinn sá sér leik á borði og á markaðinn komu lyf framleidd úr sjávarolí- um með hátt EPA innihald. Eitt af þessum efnum, Maxepa var reynt á Bretlandseyjum. Og í Hol- landi framleiddu þarlendir hylki sem innihéldu m.a. w-3 — fitu- sýrur. Öll þessi efni eða lyf gáfu 50 sama árangur, og dönsku lækn- arnir höfðu tekið eftir hjá eskimó- unum. Blóðstorknunartíminn lengdist. En næringarsérfræðingar höfðu meiri áhuga á því að fá fólk til að borða meira af feitum fiski í stað þess að dæla í sig töflum. Já- kvæðar niðurstöður fengust m.a. frá Hollandi og Svíþjóð. Einnig náðist umtalsverður árangur við Oregon-háskóla í Bandaríkjunum. Heilbrigðum einstaklingum var gefinn skammtur af lax, 100 gr./ dag í 4 vikur. Og viti menn árang- urinn varð sá að lípíðmagnið í blóðinu minnkaði stórlega. Storknunartími blóðsins lengdist jafnframt. Aðstandendur þessara bandarísku tilrauna sögðu að þessi fiskskammtur hefði orðið til þess að stórbæta heilsufar fólks sem var talið heilbrigt að öðru leyti. Því væri ljóst að auka yrði magn feits fisks í daglegri fæðu. í heimshöf- VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.