Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Qupperneq 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Qupperneq 12
Finnstgottaðvera... Almenntséö mundi ég ekki segja aö farmaöurinn væri einfari á hafinu. Hann er jú í sínu umhverfi, meö sínum skips- félögum og getur skapaö sér ánægjustundir. 12 Víkingur Á verkstæöinu heima. koma, en þvi miður hefur kom- ið töluvert af mönnum sem ekki hafa næga þekkingu, hvorki á viðhaldi skipa, stúvn- ingu vöru né þeirri vinnu al- mennt sem fellur til á þessum skipum og þeir eiga að ann- ast. Að stjórna mannskap er lika orðið of fjarrænt og mér finnst að það ætti að leggja meira uppúr stjórnsemi, kenna stjórnsemi. Um kammeratskap Nei, nei, nei. Það er löngu liðin tið að menn þérist um þorö. það hvarf fljótlega eftir að ég byrjaði hjá Eimskip. Maður getur kallað það danskan sið, sem hvarf þegar íslendingar tóku sjálfir við stjórnun sinna mála. Starfs- svið yfirmanna og undirmanna er auðvitað mjög fráþrugðið, en manni hefur fundist að með auknum „kammeratskap“ hafi það bil minnkað frá þvi sem áður var. Þetta er svo auðvitað misjafnt milli manna, sumum finnst vera of mikill „kammeratskapur“ og öðrum finnst hann of lítill, sumir leggja mikið uppúr honum og aðrir minna og sumir þá meira uppúr réttri stjórnsemi þar sem aðrir vilja stjórna með þessum „kammeratskap", sem kallað er. Það er kannski dálítiö álitamál. Nógur tími til að vera einfari. Almennt séð mundi ég ekki segja að farmaðurinn væri einfari á hafinu. Hann er jú i sínu umhverfi, með sinum skipsfélögum og getur skapað sér ánægjustundir og þess háttar. Þannig er hann með öðrum. En hann hefur mjög góðan tíma til þess að vera einfari og hugsa. Hann hefur mikinn tima til að vera einn, bæði i sinum frium i sinu her- bergiogásinni vakt. Það er orðið mikið um vakt- fri vélarrúm, þar er enginn á næturnar, þar er allt tölvustýrt, en brúin er aftur á móti aldrei yfirgefin. Ýmist er þar einn, tveir, þrír eða fleiri. 'l slæmum veðrum eru alltaf þrir uppi en þar fyrir utan er stýrimaður alltaf uppi, en hann getur þurft að senda hásetann niður, bæði til vinnu, eftirlits eða annars. Þannig er hann oft einn i brúnni, bæði með sinar hugsanir, sína vinnu eða ann- aö, aðgæslu og siglingu. Tölvustýrð skipog sjómennska. Já, skipin eru orðin ári mikiö tölvustýrð, eiginlega á allan hátt, bæði i sambandi við sigl- inguna beint og vélarnar, staðarákvörðunartæki og loftskeytatæki. Maður getur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.