Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Side 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Side 29
Frá forustunni Öryggismál Mikil umræöa hefur fariö fram nú síöustu misseri um sjálfvirkan sjósetningarbúnaö gúmmíbjörgunarbáta. Þaö rót sem henni hefur fylgt er til góös, en menn mega ekki missa sjónar á því, aö fleira þarf aö athuga í þeim málum, en þann eina þátt. Vestmannaeyingar hafa löngum haft frum- kvæöi í þessum málum og ef stiklaö er á stóru má nefna aö þeir lögðu sjálfir síma milli lands og Eyja, þrátt fyrir aö þeim hafi verið sagt aö ekkert myndi heyrast í honum annaö en brimhljóð. Fyrsta talstöö í íslensku fiskiskipi var sett í m.s. Heimaey fyrir vetrarvertíö 1927. mannsstarfi hér á landi, enda áhugi ráða- manna sjálfsagt lítill. Á sama tíma og vinnutími er styttur í öllum atvinnugreinum í landi, er hann lengdur til sjós. Fækkun í áhöfn þýöir meira álag á þá sem eftir eru og færri stundir til hvíldar. Vinnuálag verður þannig oft allt of mikiö. Stóriöja er talin af hinu illa og aö hún gangi ekki, vegna þess, aö hún bjóöi upp á svo ómanneskjulegt umhverfi til vinnu. Ætli þeir sem þannig tala, viti hvernig aö- stæður eru við að draga fisk úr sjó, úti á regin- hafi í vetrarveörum. Nei, eitthvaö veröur aö gera til aö sporna við þessu og ég tel aö þaö Sighvatur heitinn Bjarnason skipstjóri og út- gerðarmaður hreyfði því á fundi í SS Verðanda í janúar 1945, hvort gúmmíflekar væru ekki öruggari en björgunarbátar úr tré. Hann var svo fyrstur ásamt öörum aö kaupa gúmmíbát og setja um borð í bát sinn, en þaö var haustiö 1950. Fleira hefur komið frá Sigmund, en sjó- setningarbúnaöurinn margumtalaöi því „stopp“ búnaöur sá sem kominn var viö öll netaspil fyrir nokkrum árum er hannaöur af honum upphaflega. Ekki eiga Vestmannaey- ingar einir allan heiðurinn af því öryggi sem sjómenn búa við í dag, því margt gott hefur komiö fram í þeim málum á seinustu árum. Skipstjórnarmenn, það sem mikilvægast er hverju sinni er skipið sjálft, sem viö stjórnum hverju sinni og árvekni okkar og annarra, sem vinna um borð. Staða sjómannsins Ekki veit ég til aö gert hafi verið mat á sjó- þoli ekki langa biö. Báknið burt, var einu sinni sagt. Hvað gerð- ist? Eitthvað allt annað. Þenslan er ennþá til staðar, sem von er meöan þú færö 24 000 kr. á mánuði í námslán meöan þú ert í skóla, en ekki nema 16 000 kr. fyrir aö vinna aö fisk- veiöum og þaö jafnvel í 16 tíma á sólarhring 6 daga vikunnar. Þingmönnum fjölgar, ofstjórnun á fiskveið- um meö tilheyrandi mannafla. Hverjir eiga svo aö borga og standa undir allri vitleysunni? Jú, viö sem róum tii fiskjar frá höfnum á ís- landi. Hvaö er til ráöa? Þaö á aö hefja starf íslenska sjómannsins upp á þann stall, sem því ber, en ekki eilíft aö gera lítið úr því og kenna sjómanninum um allt, sem illa fer í þjóöfélaginu. Guömundur Sveinbjörnsson form. S.S. Verðandi Vestmannaeyjum. Guömundur Sveinbjörnsson „Á sama tíma og vinnutími erstyttur íöllum atvinnu- greinum í landi, er hann lengdur til sjós.. Víkingur 29

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.