Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Page 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Page 37
lega fyrir, en þá má segja aö eftirfarandi atriöi voru allir sammála um, þ.e. aö nauð- synlegt væri aö breyta til i Vélskólanum og þjóöa upp á val í hinum ýmsu greinum sem tækju tillit til þarfa vélstjóra sem starfa úti á landi. Þær kennslugreinar sem helst voru nefndarvoru: — tölvufræðsla — stýritækni — hagfræði — stjórnun — kennsla með vélarrúms- hermi — enska — þýska Ráðstefnugestir sem voru 80 voru á einu máli um aö ráö- stefna sem þessi væri nauð- syn, þar sem þjóöin væri i miöri tæknibyltingu og því nauðsynlegt aö efla umræöu meðal stéttarinnar um stööu sina á vinnumarkaðnum. ... nauösynlegter að efla umræöu meöal stéttarinnar um stööu sína á vinnumarkaönum Víkingur 37

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.