Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Síða 40
40
Víkingur
Utan úr lidmi
Konurtil sjós
2777 konur starfa nú á
norska kaupskipaflotanum viö
þjónustustörf (salongen).
Loftskeytakonur eru 212. 6
konur eru stýrimenn. Undar-
legt er aö einungis 5 konur eru
brytar. Flestum finnst eðlilegt
aö fjöldi kvenna væri i þeirri
stööu, enda kjörin fyrir þær.
Nú þarf ekki aö slátra neinu
um borö lengurhvorki kindum,
hænsnum né heldur hinum
ógleymanlega jólagris, feitum
og pattaralegum. 16 konur
gegna þilfarsstörfum: hásetar
léttmatrosar eða jungmenn
(jungkonur?) 2 konur eru vél-
virkjar, 76 kokkar. Konum
fjölgaöi um 185 frá fyrra ári á
flotanum. Ekki skemmir heldur
andrúmsloftið um borö aö
flestar eru þær „blessaðar“ á
aldrinum 20—29ára.
Fáni Panama
Skip 43 millj. tonn brúttó
sigla undir fána Panama. Þar
af er aukningin sl. ár 1000
skip. Jafnframt þessum mikla
vexti, óskar Panama þess aö
bæta orðstir þeirra skipa, er
sigla undir fánanum. Öryggis-
eftirlit er stórlega hert, auk
þess sem kaup og kjör manna
eru stórlega bætt. Þeir útgerö-
armenn, er ekki standa sig
veröa umsvifalaust sviptir rétti
til aö nota fánann.
12% af heimsflotan-
um liggja
verkefnalaus
hvert. Skipin veröa byggö í
Póllandi, og veröa almenn
skemmtiferðaskip á heims-
höfunum.
Enn fækkar í norska
flotanum
Norski kaupskipaflotinn
minnkaöi um 61 skip sl. ár.
Flotinn í dag telur nú 2367
skip (siglingaflotinn, erlendar
siglingar: 782 skip). Alls er
tonnatalan 18.25 millj. tonn
brúttó.
Danski kaupskipa-
flotinn stendur sig
best
Danski kaupskipaflotinn er
nú 1168 skip, þar af 631 skip i
siglingaflotanum. Stæröin er
tæpar 5 millj. tonna brúttó.
Samdráttur mikill í
sjóránum
Aöeins 8 sjórán voru viö
V-Afríku sl. ár miðað viö 25
sama timabil áriö áöur. 7 sjó-
rán voru í Singapore-sundi,
miöað viö 44 (1982) og 22
fyrstu 3 mánuöi 1983. Gleði-
legt er nú þaö.
Þróunarlöndin eru
ógnvaldur farmanna
iönaðarþjóðanna
Breskt félag meö lausa-
farmskip, áhöfn 25 menn, telur
sig spara £10.000 á ári pr.
mann.
um“ en sú eign skapar ein-
ungisyfirmönnum atvinnu.
Wilhelmsen norski
blómstrar
Norska skipafélagiö Wil-
helm Wilhelmsen, jók sigl-
ingatekjur sinar úr 4,56 millj-
öröum n.kr. i 5,1 milljarð n.kr.
þrátt fyrir kreppu i siglingunum
og lágar fraktir. Félagiö á 95
skip og 8 borpalla. Bjartsýnin
ræöur rikjum og skip, eru i
pöntun fyrir 3 milljarða nkr.
Alltaf græðir A.P.
Moller
Gróöi A.P. Moller sam-
steypunnar dönsku reyndist
vera 2.2 milljarðar d.kr. sl. ár.
Aöaleignir samsteypunnar eru
125 skip, borpallar 2 skipa-
smiöastöövar auk fjölda ann-
arra fyrirtækja. Fyrra metiö var
áriö áöur og þá 2 milljarðar.
Byggö voru skip fyrir 2 millj-
aröa sl. ár. Nálægt tuttugu
skipum þarf endurnýjunar-
hraöinn aö vera svo aö flotinn
úreldist ekki. Þvi aö „vi skal
videre“. Gámaskipafélögin
hafa flest samvinnu, eöa sam-
flot, en A.P. Moller stendur
aleinn í hinni miskunnarlausu
samkeppni. Félagið er 3ja
stærsta gámaflutningaskipa-
félag veraldar. Röðin er þessi:
Gámafj. TEU
82,8 millj. tonn dw. liggja nú
verkefnalaus. Af tankskipun-
um liggja 19% en ekki nema
6% af almennu vöruflutninga-
og lausafarmskipum.
Rússar byggja
farþegaskip
Rússar hafa pantað 5
farþegaskip, fyrir 750 farþega
Atvinnuleysi
V-Þýskra farmanna
40Ó0 farmenn, eru nú
atvinnulausir i V-Þýskalandi.
Þar af 1500 yfirmenn. Þetta er
fjórföldun sl. 5 ár. V-þýskum
kaupskipum hefur fækkaö úr
1600 i 1390 skip í dag. Bót i
máli er aö þeir eiga 300 skip
undir erlendum „þægindafán-
Félög 1985 1983
Evergreen 78000(1) 28000( 6)
U.S.Lines 700(2) 20000(12)
A.P.MollerMærsk
Lines 55000(3) 42000( 3)
Hapag-Lloyd 50000(4) 46000( 1)
SEA-LAND 45000(5) 45000( 2)
Tölumar innan sviga sýna
stööuna eins og hún var 1983
og eins áætlun 1985.1 augna-