Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 49
Gleymið kvótanum... Flug og bátur, heitir ein leiöin til aö njóta ferðarinnar... Luxemborg, þaöan liggja leiðir í allar áttir, en gleymiö ekki aö skoöa Luxemborg líka, litiö land en skemmtilegt. Sumir eru ragir viö aö hefja aksturinn á erlendri grund og er þaö vonum. En þaö er gott aö byrja i Luxemborg, nóg af sveitavegum. Þaö er hins veg- ar nauðsynlegt aö muna þaö, að i útlöndum er ekki litið á umferöarmerki sem skraut heldur ber aö fara eftir þeim sem og almennum umferöar- reglum. Kaupiö góöa vega- handbók áöur en lagt er af staö, til dæmis EuroGuide frá Hallwag sem fæst í ýmsum bókabúðum hér. Þá er ekki siður skemmti- legt aö fljúga til Glasgow og aka svo í rólegheitum til London á svona tiu dögum meö ýmsum útúrdúrum, skila bílnum þar, dvelja fjóra daga i heimsborginni og fljúga svo þaðan heim aftur. Sem viö- miöunarverö má taka fjóra í bil i tvær vikur, en þaö er um 11 þúsund krónur á mann. Þaö er til dæmis ekki ónýtt að fara niður aö Ermarsundi, til Hast- ings og þar í kring, og velta sér á ströndinni í tvo daga. Hægt er að gista og boröa fyrir hlægilega lítinn pening á Eng- landi, hvort heldur menn velja „Bed & Breakfast" eöa litil sveitahótel. Þaö tekur ekki langan tima aö venjast vinstri handar umferöinni, en vissu- lega er kostur aö bíllinn sé sjálfskiptur. Hjá Flugleiöum og ferðaskrifstofum er hægt aö fá allar nánari upplýsingar um flug og bil, en hér er eitt ráö sem hefur reynst mér mjög vel. Þegar ekiö er í útlöndum er best aö velja fyrirfram ákveöna leiö á hverjum áfanga eftir korti. Þá er til dæmis farið eftir vegi númer 44 á milli staða. Skrifið á miöa nöfn bæja eöa þorpa sem þiö farið um í þessum áfanga. Meö þessu móti sjáið þið um leið þegar komiö er aö vega- skiltum hvort þiö eruð á réttri leiö eöa ekki og þurfiö ekki aö stoppa til aö gá á kortið. Mun- 1 Flug og bíll er önnur leiö. ið svo eftir aö haga ykkur eins og heimamenn gera i umferð- inni en ekki eins og Islending- ar. Þá er engin hætta á óhöpp- umeöaslysum. Þeir sem vilja heldur sigla en aka í sumarfriinu eiga kost á stórkostlega skemmtilegu frii í Englandi, flug og bát fyrir ótrúlega lágt verð. Damla um ár og vötn á góöum bátum meö öllum þægindum. Fyrir fjögurra manna fjölskyldu kostar slik ferö, flug og bátur í tvær vikur um 45 þúsund krónur. Svo má ekki gleyma draumaferð sem er vikuferð til Parísar... Jæja, þá. Eg veit aö hann Sigurjón ritstjóri fer aö beita skærunum harkalega ef ég held áfram, og þvi ekki um annað að gera en óska ykkur góörar feröar. Aöeins eitt að lokum: Þegar þiö hafið ákveð- iö hvert skal halda, athugiö þá i þókabúö hvort ekki er til bók um borgina eöa landið i danska bókaflokknum Turen gár til... Þetta eru ómissandi handbækur. Sumireru ragirviö aö hefja aksturinn á erlendri grund ogerþaöaö vonum. En þaö er gottaöbyrjaí Luxemburg, nóg af sveitavegum. Víkingur 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.