Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Síða 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Síða 58
Svona er lífið En það stóö svo stutt og þær voru svo kaldar að þær lásu í blöðum á meðan. Þegarþær voru búnarað rýja hann inn að skyrtunni vísuðu þær honum á brott. Þetta vareinsog að taka víxil. 58 Víkingur Þeir voru allir farnir frá boröi meö pokana sína nema hann, enda flestir heimilisfeöur. Konurnar höföu komiö meö krakkana á blikkbeljunum til aö sækja þá og þaö haföi veriö heilmikill kossagang- ur og fagnaöarlæti. Þó höföu þeir ekki veriö úti nema í viku og fengiö dallinn fullan af karfa fyrir Rússlandsmarkaö. Annaö var ekki aö fá nema einna helstblálöngu. Þeirætluöu aö sigla, en voru kallaöir inn sökum verkefnaskorts hjá fólkinu í fiskvinnslustöövunum. Hann sat einn í boröstofunni yfir Smirnoff í öxl- um og horföi á Ijósgeislana brotna í víninu. Hann haföi ekki ætlaö aö drekka í kvöld, ætlaöi einu sinni aö vera eins og maöur, láta Bakkus lönd og leiö. En þaö var nú svona. Þaö var ekki gott aö vera kallaöur félagsskítur, en aldrei þessu vant, ruku allir í land. í hvert skipti var þaö svona. Kon- urnar biöu eftir þeim á bryggjunni til aö sækja þá svo þeir dyttu ekki í þaö og hann var skilinn einn eftir viö boröstofuboröiö meö Smirinoff fyrir fram- an sig og myndi síöan vakna aö morgni meö brjál- aöa timburmenn, sagandi, sverfandi og lemjandi í hausnum. Þá rétti hann sig afog allt fórísama far- iö aftur. Þaö var annaö meöan Harvey liföi, þá var hann ekki einn. Andskotans uppátæki hjá strákn- um aö fara aö farga sér, stökkva fyrir borö meö vasana fulla af hexum. Þaö hlaut meira en lítiö aö hafa bjátaö á. Harvey þekkti enga stelpu í landi til aö sofa hjá. Svona var hann alla tíö einmana. Ætli hann hafi ekki skotiö sér fyrirborö út afþví? Einmanaleikinn var voöalegur. Hann haföi aldrei rænu á aö ná sér í almennilegan kvenmann. Þó var slangur af stút- ungskerlingum í þorpinu. Þaö var einna helst aö hann komst í snertingu viö konuhold þegar þeir sigldu. En þaö stóö svo stutt og þær voru svo kald- ar aö þær lásu íblööum á meöan. Þegarþær voru búnar aö rýja hann inn aö skyrtunni vísuöu þær honum á brott. Þetta vareins og aö taka víxil. Síö- an lá leiöin niöur í dallinn til þess aö þjást af eftir- sjá og timburmönnum og svo á leiöinni heim kannski flatlús eöa lekandadjöfull sem vareins og veriö væri aö míga rakvélablööum. Nei, drengur minn, haföi hann oft sagt viö sjálfan sig: Nú veröur þú aö fara aö taka þér taki ef þú átt ekki aö fara í hundana. En hann tók sér aldrei taki. Hann hélt áfram aö lepja og vera einn síöan Harvey fór. Stundum fannst honum hann sitja viö þoröiö á móti sér og skála. Hann vissi ekki hver djöfullinn hljóp í strákinn þráöfrískan og prýöilega laginn í sér, aö fara aö hlaupa fyrir borö. Hann haföi alltaf veriö aö fjasa um mann, sem hann sagöist hafa drepiö. Hann haföi aldrei gert flugu mein. Og verk- in hans, þaö munaöi um þau þennan ágætis neta- mann. Annars voru þetta ágætisstrákar, en þeir voru annaö hvort heimilisfeöur eöa strákar sem áttu sénsa í landi til aö sofa hjá og seröa. Hann varö aö láta sér nægja aö fróa sjálfum sér þegar honum leiö sem verst af kvenmannsleysinu, hugsa aö hann væri meö einhverjum svaka kroppi og fengi þaö. En svo kom skömmin á eftir eins og dauöa- synd, þó hann vissi aö hann var ekki einn um aö gera þetta. Þá fékk hann óþeit á sjálfum sér. Þú ert aumingi, sagði hann og lamdi í boröiö fyrir framan sig. Engin stelpa, hvaö Ijót sem hún var, vildi sjá smettiö á honum, hvaö þá hleypa honum lengra. Hann horföi í geislaþrotin í víninu. Flýt þér drekk út, sjá dauöinn þúinn þiöur. Hann tók pyttl- una og kneifaöi af stút. Hann haföi aldrei kunnaö aö drekka öðruvísi. Þetta glasagutl átti ekki viö hann. Harvey. Allt í einu skaut honum upp í huga hans. Fínn náungi. Hann fór of fljótt. „Sjómaöur dáöadreng- ur, en draþbari eins og gengur. “ Hérhöföu þeir oft drukkiö saman þegar hinir voru farnir í land. Þeir höföu veriö líkiraö skapferli, lifaö íeinsemd. Hann haföi grátiö eins og barn þegar Harvey var farinn. Ætli þaö lendi ekki svona fyrir mér, borgi strákun- um það sem ég skulda þeim, gangi síöan upp á þilfar og skjóti mér fyrir borð. Harvey haföi öllum veriö harmdauöi, þetta var svo góö sál. Hann myndi einnig veröa skipsfélögum sínum harm- dauöi þó þeir kæröu sig ekki núoröiö um aö djúsa meö honum. Hann geröi sérgrein fyrirþví. Þaö var ekki nema eölilegt. Hann var hundleiöinlegur viö drykkju alltaf skælandi og svo áttu þeir flestir kon- ur og börn. Hann átti ekkert nema þennan útjask- aöa líkama. Þaö haföi stundum hvarflaö aö honum aö hætta þessu lífi, fara í land og reyna a ná sér i kerlingu. En þetta salta, svarrandi líf togaöi hann til sín eins og segull, ekki teknanna vegna. Peningar! Fari þeir noröur og niöur. Fari þeir þangaö sem þeim varætlaö, íSmirinoffog Svarta- dauöa. Fari þeir í galtóman ríkiskassann. Hann saup aftur á pyttlunni. Nei, hann myndi aldrei hafa döngun í sér aö ná sér í kerlingu, sem stæöi á bryggjunni meö bláeygan son til aö fagna honum. Þaö varannaö meö gleöikonurnar íBremenhaven. Þær hreinlega tóku hann. Þar var hann ekki feim- inn. Nei, hann vildi ná sér í stútungskerlingu, sem ekki væri komin úrbarneign, sem tæki á móti hon- um á bryggjunni í bíl og veföi hann aö sér eins og konur hinna strákanna og svo myndu þau, eftir aö hann var búinn aö baöa sig, skella sér í bóliö og gera þaö. Nei, þetta var bara draumur, óskhyggja. Þaö myndi fara fyrir honum eins og Harvey. Einhvern tíma myndi hann í einsemd sinni,

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.