Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Blaðsíða 15
SKRAPIÐ
Skipavogin
„Það ánægjulegasta var
rafeinda-skipavogin frá is-
landi, og ég pantaði mér eina
slika. Að öðru leyti freistaði
min fátt...“
„Frá minum bæjardyrum
séð, var islenska skipavogin
ein þess virði að fara á sýn-
inguna.“
Þessum tilvitnunum hér að
ofan er stolið úr norska blað-
inu NORSK FISKERINÆR-
ING, og eru þær umsagnir
tveggja útgerðarmanna og
skipstjóra, norskra, sem eru
að láta i Ijós álit sitt á stærstu
sjávarútvegssýningu siðasta
árs, sýningunni í VIGO á
Spáni, þar sem yfir 400 fyrir-
tæki frá 30 löndum sýndu
vörur sinar. Sá sem á fyrri
orðin er Roar Wolstad frá
Ellingsöy, en hinn er Torodd
HusefráÁlasundi.
í eigin umsögn um sýning-
una segir blaðið m.a.: „Eins
og áður sagði, var fátt um
nýjungar á sýningunni. En
það sem við fundum vakti
verðuga athygli. Það, sem
margir hafa til þessa talið úti-
lokað, hafa íslendingar nú
gert, að smíða skipavog, sem
vigtar nákvæmlega, án þess
að ölduhæð eða titringur frá
vél hafi þaráhrif á“.
Síðasta tilvitnun okkar í
þessum gripdeildum úr
norska blaðinu er höfð eftir
Torodd Huse: „Þrátt fyrir að
vogin kostar 45.000 (n)krón-
ur, er hún samt ódýr“. Og
Huse pantaði þrjár vogir.
Það er Póls-skipavogin frá
ísafirði sem um er fjallað i
þessum tilvitnunum, eins og
flestum lesendum er sjálf-
sagt Ijóst. Það er mjög
ánægjulegt að lesa slikt um
íslensk fyrirtæki, ekki sist
þegar þaö kemur frá Norð-
mönnum, sem við sækjum
annars margt til. Og um leið
hlýtur það að verða hvatning
til enn frekari afreka.
Hjá Jónasi Ágústssyni
sölustjóra Pólsins fékk Vík-
ingurinn upplýsingar um að
salan í skipavogunum gangi
mjög vel, þær væru auk sölu
innanlands seldar til Noregs,
Færeyja, Grænlands, Banda-
rikjanna og nokkur sýnishorn
Feröaveiki liðin tíð:
— lítill plástur í stað töflu.
Margir kannast við þá
vanlíðan sem fylgir ferðalög-
um, þ.e. flugveiki, þílveiki og
sjóveiki. Ófáir eru þeir sjó-
mennirnir sem stöðugt finna
fyrir óþægindum sjóveikinnar
þrátt fyrir áralanga sjó-
mennsku. Menn hafa látið sig
hafa óþægindin i stað þess
aö liða þær hvimleiðu auka-
verkanir sem fylgja töku
hefðbundinna sjóveikilyfja,
svo sem syfju og drunga.
Nú er komið á markað hér
á landi nýtt form á ferðaveiki-
lyfi, sem er sérstaklega ætlað
ferðalöngum, því er komið
fyrir í plástri, sem settur er
bak við eyra ferðamannsins.
Plásturinn er skráður hér
undir nafninu SCOPODERM.
SCOPODERM inniheldur
lyfið skópolamín. Lyfið fer úr
plástrinum i gegnum húðina
og hindrarferðaveiki.
Lyfið sogast jafnt til jafn-
vægisstöðva í heila, en jöfn
losun þess og þaö hversu
hafa verið send til ýmsra
Evrópulanda, sem hafa sýnt
þeim áhuga. Póllinn mun i
sumar halda sókninni á er-
lenda markaði áfram, m.a.
með þátttöku i sjávarútvegs-
sýningunum sem verða í
Kaupmannahöfn í júni og
Þrándheimi í ágúst.
bein leið lyfsins er til verkun-
arstaðar losar sjúklinginn
við hinar alþekktu aukaverk-
anir hefðbundinna ferðaveiki-
lyfja.
Ferðaveiki orsakast af því
aö jafnvægisstöðin ruglast ef
svo mætti að orði komast.
SCOPODERM er ætlaö
fullorðnum og börnum 10 ára
og eldri. SCOPODERM plást-
urinn er settur á þurrt og hár-
laust svæði bak við eyrað
5—6 klst. áður en verkunar
er óskað. Plásturinn er fjar-
lægður þegar verkun er ekki
lengurtalin nauðsynleg.
Ef verkunar er óskað leng-
ur en 3 sólarhringa, er plást-
urinn fjarlægður að þeim tíma
liðnum og nýr settur i staðinn
bak við hitt eyrað.
Plásturinn heftir á engan
hátt athafnafrelsi manna og
hægt er að fara í bað, og
stunda hver kyns íþróttir svo
sem sund með plásturinn á
sér.
Plásturinn fæst einungis i
apótekum og heimilt er aö af-
greiða 5 plástra án lyfseðils.
Póls-skipavog í Græn-
lenska togaranum
Tasiilaq.
VÍKINGUR 15