Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Side 21
Skýringar
Áhrif uppstokkunar
sjóðakerfisins á tekj-
ur sjómanna, þegar
afli er seldur
innanlands
Eðlilega velta sjómenn þvi
fyrir sér hvaða áhrif endur-
skoðun sjóðakerfisins hefur
á tekjur þeirra. Sú þreyting á
sjóðakerfinu sem hér er lögð
til mun hafa litlar breytingar í
för með sér á tekjum sjó-
manna. Hins vegar verður um
verulega einföldun á sjóða-
kerfinu að ræða. Fyrsta
Tafla 9 SkiptaverÖ á slægðum þorski (1. flokkur).
Bátar 240 brl. Bátar stærri
og minni. en 240 brl..
Verðlagsráösverö 16,62 kr/kg. 16,62 kr/kg.
Veröbætur 6% 1,00 - 1,00 -
Kostnaöarhl. til skipta (10,5%,
6,5%) 1,75 - 1,08 -
Skiptaverö 19,37 18,70
vandamáliö sem þurfti að
leysa við þessa uppstokkun
var mismunandi kostnaðar-
hlutur til skipta á bátum 240
brl. og minni annars vegar og
á stærri bátum en 240 brl.
hins vegar, eins og fram kem-
ur í töflu 1. Sem dæmi skal
tekinn slægður þorskur, fyrsti
flokkur. Dæmið er sýnt í töflu
2.
Hlutur sjómanna reiknast
af skiptaverðinu, þannig að
hlutur sjómanna á minni bát-
unum er hærri en á þeim
stærri ef miðað er við sömu
skiptaprósentu. Ef fiskverð
verður eitt eins og gert er ráð
fyrir i þeim frumvarpsdrögum
sem nú liggja fyrir, þarf fyrst
að leiðrétta fyrir þeim mis-
mun sem þarna er, áður en
frekari breytingar eru gerðar.
Þaö verður ekki gert nema
með þvi að hækka skiptapró-
sentuna á minni bátunum, en
lækka samhliða skiptaverðið
i það sama og á stærri bát-
unum, þannig að hlutur sjó-
manna verði óbreyttur eftir
sem áður. Sem dæmi um
þetta má taka tvo báta sem
stunda togveiðar. Annar er
220 brl., en hinn 270 brl..
Skiptaprósentan er 28,5%
m.v. 14 menn. Þaö sem skipt-
ist á mennina m.v. 10 tonn af
slægðum 1. flokks þorski er
sýnt i töflu 3.
Tafla 3.
Hásetahlutur úr 10 tonnum af slægðum þorski fyrir og eftir sjóðakerfisbreytingu. Minni Stærri báturinn. báturinn.
Verðlagsráösverö m.v. 10 tn. Veröbætur 6% Kostnaðarhl. til skipta 166.200 kr. 9.972 - 17.451 - 166.200 kr. 9.972 - 10.803 -
Skiptaverð 193.623 - 186.975 -
Skiptahlutfall Hásetahluturm.v. 14 menn 28,5% 3.942 kr. 28,5% 3.806 kr.
Nýtt fiskverö eftir breytingu a) bruttóverð b) skiptaverð 70.0% af brúttó 270.500 kr. 189.400 - 270.500 kr. 189.400 -
Nýtt skiptahlutfall Hásetahlutur eftir breytingu 29,5% 3.991 kr. 28,5% 3.856 kr.
Hækkun % 1,3% 1,3%
Teiking:
Haraldur
Einarsson.
VÍKINGUR 21